Giannis frábær í nótt en Phoenix Suns komst samt í 2-0 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2021 07:31 Devin Booker átti mjög flottan leik í nótt og hér fer hann framhjá Khris Middleton. AP/Ross D. Franklin Phoenix Suns vann annan leikinn í röð í úrslitaeinvíginu á móti Milwaukee Bucks en Suns liðið fagnaði tíu stiga sigri í nótt, 118-108. Giannis Antetokounmpo var frábær í liði Milwaukee Bucks með 42 stig og 12 fráköst en hann reyndi nánast upp á sitt einsdæmi að koma liðinu aftur inn í leikinn með því að skorað 20 stig í þriðja leikhlutanum. HUGE Game 2 for @Giannis_An34. #NBAPlayoffs career-high 42 PTS 12 REB, 3 BLK 20 PTS in 3Q (most in #NBAFinals quarter since MJ in 1993)#ThatsGame Game 3: Sunday, 8 PM ET, ABC pic.twitter.com/Nd3GQcVs1F— NBA (@NBA) July 9, 2021 Giannis þyrfti miklu meiri hjálp og á sama tíma röðuðu leikmenn Suns niður þriggja stiga skotunum en þeir hittu alls úr 20 af 40 skotum sínum fyrir utan. Phoenix Suns hefur aldrei unnið titilinn en tapaði bæði í lokaúrslitunum 1976 og 1993. Þá lenti liðið 2-0 undir en núna er liðið 2-0 yfir. @DevinBook in Game 2:31 PTS7 3PM@Suns go up 2-0 in the #NBAFinals presented by YouTube TV.. Game 3 is Sunday at 8 PM ET on ABC. #ThatsGame pic.twitter.com/E6BV9f6Nr8— NBA (@NBA) July 9, 2021 Fyrstu tveir leikirnir voru í Phoenix en næstu tveir fara fram á heimavelli Milwaukee Bucks. Devin Booker skoraði 31 stig fyrir Phoenix Suns og var einnig með sex stoðsendingar en hann hitti úr 7 af 12 þriggja stiga skotum sínum. Chris Paul skoraði 23 stig, gaf 8 stoðsendingar og hitti úr 3 af 5 þriggja stiga skotum. 23 PTS, 8 AST for @CP3 in Game 2. #ThatsGame@Suns lead #NBAFinals presented by YouTube TV 2-0.. Game 3 is Sunday at 8pm/et on ABC. pic.twitter.com/8CAb1YY6Tj— NBA (@NBA) July 9, 2021 Það er óhætt að segja að bakvarðarsveit Suns liðsins hafi verið í fínu lagi en stór strákurinn Deandre Ayton (10 stig, 11 fráköst) var ekki eins sannfærandi. Það voru fleiri að spila vel því Mikal Bridges skoraði 27 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í einum leik í úrslitakeppninni. Eins og áður sagði þá brugðust liðsfélagar Giannis honum í þessum leik og besta dæmið um það er Khris Middleton sem skoraði aðeins 11 stig en hann klikkaði á 11 af 16 skotum sínum. Jrue Holiday skoraði 17 stig en hitti aðeins úr 7 af 21 skoti en kom síðan með 14 stig og fjóra þrista af bekknum. @mikal_bridges goes off for an #NBAPlayoffs career-high 27 PTS in Game 2! #ThatsGame @Suns seek 3-0 lead Sunday at 8 PM ET on ABC. #NBAFinals pic.twitter.com/ehqGoGwe9Y— NBA (@NBA) July 9, 2021 Milwaukee vann stigin í teignum 20-0 í fyrsta leikhluta en voru samt bara þremur stigum yfir því Suns skoraði átta af níu körfum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Phoenix tók síðan völdin í leiknum með því að vinna annan leikhlutann 30-16 og voru með frumkvæðið eftir það. NBA Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Sjá meira
Giannis Antetokounmpo var frábær í liði Milwaukee Bucks með 42 stig og 12 fráköst en hann reyndi nánast upp á sitt einsdæmi að koma liðinu aftur inn í leikinn með því að skorað 20 stig í þriðja leikhlutanum. HUGE Game 2 for @Giannis_An34. #NBAPlayoffs career-high 42 PTS 12 REB, 3 BLK 20 PTS in 3Q (most in #NBAFinals quarter since MJ in 1993)#ThatsGame Game 3: Sunday, 8 PM ET, ABC pic.twitter.com/Nd3GQcVs1F— NBA (@NBA) July 9, 2021 Giannis þyrfti miklu meiri hjálp og á sama tíma röðuðu leikmenn Suns niður þriggja stiga skotunum en þeir hittu alls úr 20 af 40 skotum sínum fyrir utan. Phoenix Suns hefur aldrei unnið titilinn en tapaði bæði í lokaúrslitunum 1976 og 1993. Þá lenti liðið 2-0 undir en núna er liðið 2-0 yfir. @DevinBook in Game 2:31 PTS7 3PM@Suns go up 2-0 in the #NBAFinals presented by YouTube TV.. Game 3 is Sunday at 8 PM ET on ABC. #ThatsGame pic.twitter.com/E6BV9f6Nr8— NBA (@NBA) July 9, 2021 Fyrstu tveir leikirnir voru í Phoenix en næstu tveir fara fram á heimavelli Milwaukee Bucks. Devin Booker skoraði 31 stig fyrir Phoenix Suns og var einnig með sex stoðsendingar en hann hitti úr 7 af 12 þriggja stiga skotum sínum. Chris Paul skoraði 23 stig, gaf 8 stoðsendingar og hitti úr 3 af 5 þriggja stiga skotum. 23 PTS, 8 AST for @CP3 in Game 2. #ThatsGame@Suns lead #NBAFinals presented by YouTube TV 2-0.. Game 3 is Sunday at 8pm/et on ABC. pic.twitter.com/8CAb1YY6Tj— NBA (@NBA) July 9, 2021 Það er óhætt að segja að bakvarðarsveit Suns liðsins hafi verið í fínu lagi en stór strákurinn Deandre Ayton (10 stig, 11 fráköst) var ekki eins sannfærandi. Það voru fleiri að spila vel því Mikal Bridges skoraði 27 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í einum leik í úrslitakeppninni. Eins og áður sagði þá brugðust liðsfélagar Giannis honum í þessum leik og besta dæmið um það er Khris Middleton sem skoraði aðeins 11 stig en hann klikkaði á 11 af 16 skotum sínum. Jrue Holiday skoraði 17 stig en hitti aðeins úr 7 af 21 skoti en kom síðan með 14 stig og fjóra þrista af bekknum. @mikal_bridges goes off for an #NBAPlayoffs career-high 27 PTS in Game 2! #ThatsGame @Suns seek 3-0 lead Sunday at 8 PM ET on ABC. #NBAFinals pic.twitter.com/ehqGoGwe9Y— NBA (@NBA) July 9, 2021 Milwaukee vann stigin í teignum 20-0 í fyrsta leikhluta en voru samt bara þremur stigum yfir því Suns skoraði átta af níu körfum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Phoenix tók síðan völdin í leiknum með því að vinna annan leikhlutann 30-16 og voru með frumkvæðið eftir það.
NBA Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Sjá meira