Barcelona spænskur meistari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2021 22:46 Barcelona tryggði sér í kvöld spænska meistaratitilinn. Eitthvað sem liðinu hefur ekki tekist síðan 2014. Quality Sport Images/Getty Images Barcelona varð í kvöld spænskur meistari í körfubolta eftir að leggja Real Madrid að velli í öðrum leik úrslitaeinvígisins. Barcelona vann báða leikina örugglega og eru því verðskuldaðir meistarar. Fjórtán stiga sigur Börsunga í fyrri viðureign liðanna, 89-75, gaf góð fyrirheit fyrir síðari leikinn sem fram fór í kvöld. Þar gerðu þeir gott betur og unnu öruggan 19 stiga sigur, lokatölur 92-73. Leikur kvöldsins var í raun aldrei spennandi, Börsngar höfðu yfirhöndina frá fyrsta leikhluta og varð munurinn einfaldlega meira og meiri eftir því sem leið á fyrri hálfleik. Það munaði 11 stigum á liðunum að loknum fyrsta fjórðung og 18 stigum þegar loks var flautað til hálfleiks. Í síðari hálfleik var það sama upp á teningnum framan af og tókst Real ekki að klóra í bakkann fyrr en það var orðið alltof seint. Í fjórða leikhluta var ljóst að Börsungar væru að fara klára dæmið og fjaraði undan leik beggja liða. Lokatölur 92-73 er flautan gall og fagnaðarlætin gátu hafist. , !!! #ForçaBarça! pic.twitter.com/1VWNuBgXbo— Barça Basket (@FCBbasket) June 15, 2021 Nikola Mirotic var stigaæstur í liði Barcelona með 27 stig. Þar á eftir kom Nick Calathes með 15 stig og 7 stoðsendingar á meðan gamla brýnið Pau Gasol skilaði 11 stigum og sex fráköstum. Hjá Real var Alberto Abalde stigahæstur með 15 stig. Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti Spænski körfuboltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
Fjórtán stiga sigur Börsunga í fyrri viðureign liðanna, 89-75, gaf góð fyrirheit fyrir síðari leikinn sem fram fór í kvöld. Þar gerðu þeir gott betur og unnu öruggan 19 stiga sigur, lokatölur 92-73. Leikur kvöldsins var í raun aldrei spennandi, Börsngar höfðu yfirhöndina frá fyrsta leikhluta og varð munurinn einfaldlega meira og meiri eftir því sem leið á fyrri hálfleik. Það munaði 11 stigum á liðunum að loknum fyrsta fjórðung og 18 stigum þegar loks var flautað til hálfleiks. Í síðari hálfleik var það sama upp á teningnum framan af og tókst Real ekki að klóra í bakkann fyrr en það var orðið alltof seint. Í fjórða leikhluta var ljóst að Börsungar væru að fara klára dæmið og fjaraði undan leik beggja liða. Lokatölur 92-73 er flautan gall og fagnaðarlætin gátu hafist. , !!! #ForçaBarça! pic.twitter.com/1VWNuBgXbo— Barça Basket (@FCBbasket) June 15, 2021 Nikola Mirotic var stigaæstur í liði Barcelona með 27 stig. Þar á eftir kom Nick Calathes með 15 stig og 7 stoðsendingar á meðan gamla brýnið Pau Gasol skilaði 11 stigum og sex fráköstum. Hjá Real var Alberto Abalde stigahæstur með 15 stig. Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti Spænski körfuboltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira