Bucks nýtti tækifærið er Irving meiddist og jafnaði metin í einvíginu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2021 22:30 Giannis Antetokounmpo og félagar hafa jafnað metin gegn Brooklyn Nets. Stacy Revere/Getty Images Milwaukee Bucks hefur jafnað metin í einvígi liðsins gegn Brooklyn Nets í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Lokatölur í kvöld 107-96 Bucks í vil og staðan í einvíginu þar með orðin 2-2. Nets vann fyrstu tvo leiki einvígisins þó svo að James Harden hafi meiðst á fyrstu mínútu fyrsta leiks rimmunnar. Kevin Durant og Kyrie Irving höfðu stigið upp en tókst ekki að knýja fram sigur í þriðja leik liðanna sem endaði 86-83 Bucks í vil. Lágt stigaskor leiksins benti til þess að öflugt sóknarlið Nets væri að þreytast. Það var þó ekki að sjá framan af leik í kvöld en leikurinn var í járnum þangað til Irving lenti illa á fæti Giannis Antetokounmpo eftir sniðskot. Kyrie Irving down on the court with an apparent ankle injury after landing on Giannis foot.He was able to walk on his own to the locker room. pic.twitter.com/wzBJdeZ0DA— The Athletic (@TheAthletic) June 13, 2021 Irving tókst að haltra inn í klefa en hann sneri ekki aftur út á völlinn og það nýttu leikmenn Milwaukee sér. Þeir náðu forystunni fyrir hálfleik og héldu Bucks í 48 stigum í síðari hálfleik. Fór það svo að Bucks vann 11 stiga sigur, 107-96, og jöfnuðu þar með metin í einvíginu. Staðan nú 2-2 og allur meðbyr með Milwaukee. Giannis var stigahæstur allra á vellinum með 34 stig ásamt því að taka 12 fráköst. Næst stigahæstur í liði Bucks var Khris Middleton með 19 stig. Giannis (34 PTS & 12 REB) & the Bucks dominate Game 4 to even up the series #NBAPlayoffs pic.twitter.com/gx9qEyNKsY— NBA TV (@NBATV) June 13, 2021 Hjá Nets var Durant stigahæstur með 28 stig ásamt því að taka 13 fráköst. Þar á eftir var Kyrie Irving með 11 stig þrátt fyrir að spila aðeins 17 mínútur. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti NBA Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Nets vann fyrstu tvo leiki einvígisins þó svo að James Harden hafi meiðst á fyrstu mínútu fyrsta leiks rimmunnar. Kevin Durant og Kyrie Irving höfðu stigið upp en tókst ekki að knýja fram sigur í þriðja leik liðanna sem endaði 86-83 Bucks í vil. Lágt stigaskor leiksins benti til þess að öflugt sóknarlið Nets væri að þreytast. Það var þó ekki að sjá framan af leik í kvöld en leikurinn var í járnum þangað til Irving lenti illa á fæti Giannis Antetokounmpo eftir sniðskot. Kyrie Irving down on the court with an apparent ankle injury after landing on Giannis foot.He was able to walk on his own to the locker room. pic.twitter.com/wzBJdeZ0DA— The Athletic (@TheAthletic) June 13, 2021 Irving tókst að haltra inn í klefa en hann sneri ekki aftur út á völlinn og það nýttu leikmenn Milwaukee sér. Þeir náðu forystunni fyrir hálfleik og héldu Bucks í 48 stigum í síðari hálfleik. Fór það svo að Bucks vann 11 stiga sigur, 107-96, og jöfnuðu þar með metin í einvíginu. Staðan nú 2-2 og allur meðbyr með Milwaukee. Giannis var stigahæstur allra á vellinum með 34 stig ásamt því að taka 12 fráköst. Næst stigahæstur í liði Bucks var Khris Middleton með 19 stig. Giannis (34 PTS & 12 REB) & the Bucks dominate Game 4 to even up the series #NBAPlayoffs pic.twitter.com/gx9qEyNKsY— NBA TV (@NBATV) June 13, 2021 Hjá Nets var Durant stigahæstur með 28 stig ásamt því að taka 13 fráköst. Þar á eftir var Kyrie Irving með 11 stig þrátt fyrir að spila aðeins 17 mínútur. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti NBA Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira