Krían mun taka þátt í efstu deild á næstu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2021 21:21 Krían verður í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Eyjólfur Garðarsson Hið stórskemmtilega lið Kríu gerði sér lítið fyrir og vann sér inn sæti í Olís-deild karla í handbolta fyrir skömmu. Ekki var öruggt að félagið myndi þiggja sætið en það hefur nú verið staðfest. Lárus Gunnarsson, þjálfari Kríu og einn af forráðamönnum liðsins, staðfesti þetta í samtali við Handbolti.is. Lárus segir að félagið hafi nú þegar hafið undirbúning fyrir fyrsta tímabil liðsins í Olís-deildinni. Leikmenn Kríu vöktu athygli eftir sigur sinn í umspili Grill66-deildarinnar þar sem þeir töluðu um hversu lítið þeir hefðu æft í umspilinu. Hvort félagið haldi sig við þá taktík á næstu leiktíð á eftir að koma í ljós en það er allavega ljóst að Seltjarnarnes mun eiga tvö lið í efstu deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Reikna má með hörkuleikjum þegar Grótta og Kría mætast í baráttunni um Seltjarnarnes. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Kría Tengdar fréttir Liðið sem æfði „aldrei“ og er komið upp í úrvalsdeild Einstaklega góð stemning, einn kaldur í klefanum og ekkert of margar æfingar. Einhvern veginn svona var uppskriftin að því að lið Kríu komst úr 2. deild og upp í úrvalsdeild í handbolta á fyrstu tveimur árum sínum. 2. júní 2021 17:00 Þetta er klikkaður klúbbur og gaurarnir eru ekkert eðlilega skemmtilegir Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður Kríu og markahæsti leikmaður tímabilsins í Grill66 deildinni var að vonum ánægður eftir leik í kvöld þegar Kría tryggði sig upp í Olís deildina á sínu fyrsta tímabili í næst efstu deild. 1. júní 2021 22:36 Krían flaug upp í Olís-deildina | Myndir Kría og Víkingur mættust í öðrum leik liðanna í úrslitum umspils Grill66-deildarinnar í handbolta. Fór það svo að nýliðar deildarinnar, Kría, unnu og tryggðu sér sæti í Olís-deild karla á næstu leiktíð. 1. júní 2021 21:05 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Sjá meira
Lárus Gunnarsson, þjálfari Kríu og einn af forráðamönnum liðsins, staðfesti þetta í samtali við Handbolti.is. Lárus segir að félagið hafi nú þegar hafið undirbúning fyrir fyrsta tímabil liðsins í Olís-deildinni. Leikmenn Kríu vöktu athygli eftir sigur sinn í umspili Grill66-deildarinnar þar sem þeir töluðu um hversu lítið þeir hefðu æft í umspilinu. Hvort félagið haldi sig við þá taktík á næstu leiktíð á eftir að koma í ljós en það er allavega ljóst að Seltjarnarnes mun eiga tvö lið í efstu deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Reikna má með hörkuleikjum þegar Grótta og Kría mætast í baráttunni um Seltjarnarnes. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Kría Tengdar fréttir Liðið sem æfði „aldrei“ og er komið upp í úrvalsdeild Einstaklega góð stemning, einn kaldur í klefanum og ekkert of margar æfingar. Einhvern veginn svona var uppskriftin að því að lið Kríu komst úr 2. deild og upp í úrvalsdeild í handbolta á fyrstu tveimur árum sínum. 2. júní 2021 17:00 Þetta er klikkaður klúbbur og gaurarnir eru ekkert eðlilega skemmtilegir Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður Kríu og markahæsti leikmaður tímabilsins í Grill66 deildinni var að vonum ánægður eftir leik í kvöld þegar Kría tryggði sig upp í Olís deildina á sínu fyrsta tímabili í næst efstu deild. 1. júní 2021 22:36 Krían flaug upp í Olís-deildina | Myndir Kría og Víkingur mættust í öðrum leik liðanna í úrslitum umspils Grill66-deildarinnar í handbolta. Fór það svo að nýliðar deildarinnar, Kría, unnu og tryggðu sér sæti í Olís-deild karla á næstu leiktíð. 1. júní 2021 21:05 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Sjá meira
Liðið sem æfði „aldrei“ og er komið upp í úrvalsdeild Einstaklega góð stemning, einn kaldur í klefanum og ekkert of margar æfingar. Einhvern veginn svona var uppskriftin að því að lið Kríu komst úr 2. deild og upp í úrvalsdeild í handbolta á fyrstu tveimur árum sínum. 2. júní 2021 17:00
Þetta er klikkaður klúbbur og gaurarnir eru ekkert eðlilega skemmtilegir Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður Kríu og markahæsti leikmaður tímabilsins í Grill66 deildinni var að vonum ánægður eftir leik í kvöld þegar Kría tryggði sig upp í Olís deildina á sínu fyrsta tímabili í næst efstu deild. 1. júní 2021 22:36
Krían flaug upp í Olís-deildina | Myndir Kría og Víkingur mættust í öðrum leik liðanna í úrslitum umspils Grill66-deildarinnar í handbolta. Fór það svo að nýliðar deildarinnar, Kría, unnu og tryggðu sér sæti í Olís-deild karla á næstu leiktíð. 1. júní 2021 21:05