Krían flaug upp í Olís-deildina | Myndir Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 1. júní 2021 21:05 Kría er á leið í Olís-deildina. Vísir/Svava Kristín Kría og Víkingur mættust í öðrum leik liðanna í úrslitum umspils Grill66-deildarinnar í handbolta. Fór það svo að nýliðar deildarinnar, Kría, unnu og tryggðu sér sæti í Olís-deild karla á næstu leiktíð. Kría tók á móti Víkingum í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld og fagnaði þar þriggja marka sigri, 20-17. Heimamenn leiddu með einu marki í hálfleik 7-6. Þetta var annar leikur liðanna í úrslita einvíginu í umspilinu um laust sæti í Olís deild karla. Kría vann fyrri leikinn með yfirburðum þar sem Víkingar mættu ótilbúnir til leiks á heimavelli. Krían hafði öll tök á vellinum og fagnaði þar 7 marka sigri. Leikurinn á Seltjarnarnesinu í kvöld spilaðist öðruvísi, það var lítið skorað í fyrri hálfleik. Kría hafði verið í forystu en gestirnir jöfnuðu í stöðunni 6-6, en heimamenn settu lokamark fyrri hálfeiks, 7-6 hálfleikstölur í Flatbökuhreiðrinu, þar sem Kristján Orri Jóhannsson skoraði öll mörk heimamanna að einu undanskildu. Kríumenn hófu síðari hálfleikinn af miklum krafti og voru búnir að skora fjögur mörk á fyrstu 8 mínútunum svo þjálfara teymi Víkinga tók leikhlé í stöðunni 11-7. Krían lét forystuna aldrei af hendi, var komin 6 mörkum yfir um miðbik síðari hálfleiks 16-10. Víkingarnir reyndu hvað þeir gátu en Krían var númeri of stór í þessu einvígi. Leiknum lauk með þriggja marka sigri Kríunnar 20-17. Kristján Orri Jóhannsson markahæstur með 9 mörk og Sigurður Ingiberg Ólafsson stórkostlegur í markinu að vanda. Allt um koll að keyra.Eyjólfur Garðarsson Ósvikin ástríða.Eyjólfur Garðarsson Fagnaðarlæti.Eyjólfur Garðarsson Meiri fagnaðarlæti.Eyjólfur Garðarsson Einföld skilaboð.Eyjólfur Garðarsson Íslenski handboltinn Handbolti Kría Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Sjá meira
Kría tók á móti Víkingum í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld og fagnaði þar þriggja marka sigri, 20-17. Heimamenn leiddu með einu marki í hálfleik 7-6. Þetta var annar leikur liðanna í úrslita einvíginu í umspilinu um laust sæti í Olís deild karla. Kría vann fyrri leikinn með yfirburðum þar sem Víkingar mættu ótilbúnir til leiks á heimavelli. Krían hafði öll tök á vellinum og fagnaði þar 7 marka sigri. Leikurinn á Seltjarnarnesinu í kvöld spilaðist öðruvísi, það var lítið skorað í fyrri hálfleik. Kría hafði verið í forystu en gestirnir jöfnuðu í stöðunni 6-6, en heimamenn settu lokamark fyrri hálfeiks, 7-6 hálfleikstölur í Flatbökuhreiðrinu, þar sem Kristján Orri Jóhannsson skoraði öll mörk heimamanna að einu undanskildu. Kríumenn hófu síðari hálfleikinn af miklum krafti og voru búnir að skora fjögur mörk á fyrstu 8 mínútunum svo þjálfara teymi Víkinga tók leikhlé í stöðunni 11-7. Krían lét forystuna aldrei af hendi, var komin 6 mörkum yfir um miðbik síðari hálfleiks 16-10. Víkingarnir reyndu hvað þeir gátu en Krían var númeri of stór í þessu einvígi. Leiknum lauk með þriggja marka sigri Kríunnar 20-17. Kristján Orri Jóhannsson markahæstur með 9 mörk og Sigurður Ingiberg Ólafsson stórkostlegur í markinu að vanda. Allt um koll að keyra.Eyjólfur Garðarsson Ósvikin ástríða.Eyjólfur Garðarsson Fagnaðarlæti.Eyjólfur Garðarsson Meiri fagnaðarlæti.Eyjólfur Garðarsson Einföld skilaboð.Eyjólfur Garðarsson
Íslenski handboltinn Handbolti Kría Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Sjá meira