Þjáðist af kvíða og kvíðaköstum og vildi gera allt til að hætta að finna til Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. maí 2021 07:54 „Það er mikið af mömmu í mér,“ segir prinsinn. epa/Vickie Flores Harry Bretaprins þjáðist af kvíða og fékk alvarleg kvíðaköst þegar hann var yngri. Þá drakk hann stundum „vikuskammt“ af áfengi á einu kvöldi til að takast á við dauða móður sinnar og var tilbúinn til að gera allt til að hætta að finna til löngu seinna. Þetta kemur fram í samtali Harry og Opruh Winfrey í nýjum þáttum þeirra um geðheilbrigði, The Me You Can't See. Harry segist hafa upplifað aldursárin 28 til 32 sem „martröð“, þar sem hann þjáðist af alvarlegum kvíða og fékk kvíðaköst. „Ég var bara út á þekju andlega,“ segir hann. „Í hvert sinn sem ég klæddist í jakkaföt og setti á mig bindi, og þurfti að setja mig í stellingar og segja: Ok, spariandlitið... Horfa í spegilinn og segja: Ok, hjólum í þetta... Ég hafði ekki einu sinni yfirgefið húsið áður en ég var orðinn blautur af svita. Ég var í „flýja eða berjast“ gírnum.“ Harry segist hafa verið viljugur til að drekka, taka eiturlyf eða gera hvað annað sem hjálpaði honum til að hætta að upplifa þær tilfinningar sem sóttu á hann. Þá hefði hann drukkið „vikuskammt“ af áfengi á föstudags- eða laugardagskvöldi til að fela líðan sína. Díana lést í bílslysi í París 31. ágúst 1997.epa/Will Oliver Prinsinn gekk á eftir kistu móður sinnar við útför hennar þegar hann var aðeins 13 ára gamall. „Það sem ég man sterkast eftir er hófadynurinn þegar við gengum eftir götunni,“ segir hann. „Það var eins og ég væri fyrir utan líkama minn og gerði bara það sem ætlast var til af mér. Ég sýndi einn tíunda af þeim tilfinningum sem aðrir sýndu: Þetta var mamma mín, þið hittuð hana ekki einu sinni.“ Harry sagði tíu árin í hernum hefði verið besti tími lífs síns, þar sem allir komu fram við hann eins og hvern annan hermann. Hann sagði að fjölskyldumeðlimir hefðu ráðlagt honum að auðvelda sér lífið með því að „spila bara með“. „En það er mikið af mömmu í mér. Mér líður eins og ég standi utan kerfisins en ég er samt fastur innan þess. Eina leiðin til að öðlast frelsi og komast út er að segja sannleikann.“ BBC greindi frá. Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira
Þetta kemur fram í samtali Harry og Opruh Winfrey í nýjum þáttum þeirra um geðheilbrigði, The Me You Can't See. Harry segist hafa upplifað aldursárin 28 til 32 sem „martröð“, þar sem hann þjáðist af alvarlegum kvíða og fékk kvíðaköst. „Ég var bara út á þekju andlega,“ segir hann. „Í hvert sinn sem ég klæddist í jakkaföt og setti á mig bindi, og þurfti að setja mig í stellingar og segja: Ok, spariandlitið... Horfa í spegilinn og segja: Ok, hjólum í þetta... Ég hafði ekki einu sinni yfirgefið húsið áður en ég var orðinn blautur af svita. Ég var í „flýja eða berjast“ gírnum.“ Harry segist hafa verið viljugur til að drekka, taka eiturlyf eða gera hvað annað sem hjálpaði honum til að hætta að upplifa þær tilfinningar sem sóttu á hann. Þá hefði hann drukkið „vikuskammt“ af áfengi á föstudags- eða laugardagskvöldi til að fela líðan sína. Díana lést í bílslysi í París 31. ágúst 1997.epa/Will Oliver Prinsinn gekk á eftir kistu móður sinnar við útför hennar þegar hann var aðeins 13 ára gamall. „Það sem ég man sterkast eftir er hófadynurinn þegar við gengum eftir götunni,“ segir hann. „Það var eins og ég væri fyrir utan líkama minn og gerði bara það sem ætlast var til af mér. Ég sýndi einn tíunda af þeim tilfinningum sem aðrir sýndu: Þetta var mamma mín, þið hittuð hana ekki einu sinni.“ Harry sagði tíu árin í hernum hefði verið besti tími lífs síns, þar sem allir komu fram við hann eins og hvern annan hermann. Hann sagði að fjölskyldumeðlimir hefðu ráðlagt honum að auðvelda sér lífið með því að „spila bara með“. „En það er mikið af mömmu í mér. Mér líður eins og ég standi utan kerfisins en ég er samt fastur innan þess. Eina leiðin til að öðlast frelsi og komast út er að segja sannleikann.“ BBC greindi frá.
Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira