„Finnst við enn eiga fullt inni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2021 22:15 Valskonur hafa orðið deildarmeistarar þrjú ár í röð. vísir/sigurjón Helena Sverrisdóttir var hin kátasta þegar hún mætti í viðtal eftir að Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Domino‘s deild kvenna með öruggum sigri á Snæfelli, 86-62. „Það er oft talað um að þetta sé sá titill sem tekur lengstan tíma að vinna. Það er gaman að vera búnar að tryggja hann,“ sagði Helena við Vísi eftir leik. Valur er með sex stiga forskot á toppi Domino‘s deildarinnar og hefur unnið sex leiki í röð. Valskonur eru því vel að deildarmeistaratitlinum komnar. „Það hlýtur að vera því við enduðum á toppnum,“ sagði Helena sposk. „Það hefur verið mikið um meiðsli hjá okkur en við höfum haldið dampi og núna eru vonandi allar heilar og maður er orðinn spenntur fyrir úrslitakeppninni,“ sagði Helena sem var notuð sparlega í leiknum í kvöld. Hún spilaði tæpar sautján mínútur og skoraði á þeim ellefu stig og tók átta fráköst. Helena er bjartsýn að Valskonur séu að toppa á réttum tíma en úrslitakeppnin er handan við hornið. „Já, en mér finnst við enn eiga fullt inni sem er jákvætt. Við erum alltaf að bæta hitt og þetta og mér finnst við enn eiga eftir að taka leik þar sem við spilum vel allan tímann,“ sagði Helena en Valur mætir Keflavík, liðinu í 2. sæti, í lokaumferð Domino's deildarinnar á laugardaginn. Helena segir að deildarmeistaratitilinn sé ekki síðasti titilinn sem Valskonur ætli að vinna á þessu tímabili. „Maður veit ekkert hvað verður með bikarinn en við horfum á þann stóra og vonumst til að geta tekið hann,“ sagði Helena. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild kvenna Valur Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
„Það er oft talað um að þetta sé sá titill sem tekur lengstan tíma að vinna. Það er gaman að vera búnar að tryggja hann,“ sagði Helena við Vísi eftir leik. Valur er með sex stiga forskot á toppi Domino‘s deildarinnar og hefur unnið sex leiki í röð. Valskonur eru því vel að deildarmeistaratitlinum komnar. „Það hlýtur að vera því við enduðum á toppnum,“ sagði Helena sposk. „Það hefur verið mikið um meiðsli hjá okkur en við höfum haldið dampi og núna eru vonandi allar heilar og maður er orðinn spenntur fyrir úrslitakeppninni,“ sagði Helena sem var notuð sparlega í leiknum í kvöld. Hún spilaði tæpar sautján mínútur og skoraði á þeim ellefu stig og tók átta fráköst. Helena er bjartsýn að Valskonur séu að toppa á réttum tíma en úrslitakeppnin er handan við hornið. „Já, en mér finnst við enn eiga fullt inni sem er jákvætt. Við erum alltaf að bæta hitt og þetta og mér finnst við enn eiga eftir að taka leik þar sem við spilum vel allan tímann,“ sagði Helena en Valur mætir Keflavík, liðinu í 2. sæti, í lokaumferð Domino's deildarinnar á laugardaginn. Helena segir að deildarmeistaratitilinn sé ekki síðasti titilinn sem Valskonur ætli að vinna á þessu tímabili. „Maður veit ekkert hvað verður með bikarinn en við horfum á þann stóra og vonumst til að geta tekið hann,“ sagði Helena. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild kvenna Valur Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira