NBA dagsins: Curry óður í apríl, Brooklyn vann stórleikinn og Boston hangir á brúninni Sindri Sverrisson skrifar 26. apríl 2021 15:01 Steve Kerr og Stephen Curry léttir í bragði eftir sigurinn í San Francisco í gærkvöld. AP/Tony Avelar Stephen Curry greip frákast á ögurstundu og hélt áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta í gær. Brooklyn Nets unnu stórleikinn við Phoenix Suns en Boston Celtics tapaði leik í harðri baráttu um öruggt sæti í úrslitakeppninni. Þetta og meira til í NBA dagsins hér á Vísi. Curry hélt áfram að fara á kostum þegar hann setti niður 37 stig í 117-113 sigri Golden State Warriors á Sacramento Kings. Sacramento fékk tækifæri til að tryggja sér sigurinn í lokin en það tókst ekki og Curry hirti bráðnauðsynlegt varnarfrákast. Curry hefur nú skorað 85 þriggja stiga körfur í apríl og það er met í einum mánuði í NBA-deildinni. Hann setti niður sjö þrista í gær en tilþrif hans og fleira til má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 26. apríl Golden State er í 10. sæti vesturdeildar og á leið í umspil í næsta mánuði um sæti í úrslitakeppninni, eins og sakir standa. Þar spila liðin í 7.-10. sæti um síðustu tvö sætin í úrslitakeppninni. Boston Celtics eru í harðri baráttu um að forðast að fara í þetta umspil í austurdeildinni og hanga bókstaflega á brúninni. Þeir eru nú jafnir Miami Heat í 6.-7. sæti, með 32 sigra og 29 töp. Boston tapaði 125-104 fyrir Charlotte Hornets í gær og er Charlotte nú með 30 sigra og 30 töp í 8. sætinu. Brooklyn Nets unnu svo 128-119 sigur gegn Phoenix Suns í uppgjöri toppliðs austurdeildarinnar og liðsins í 2. sæti vesturdeildar. Kevin Durant sneri aftur eftir meiðsli og þeir Kyrie Irving skoruðu samtals 67 af stigum Brooklyn. Svipmyndir úr leikjunum og bestu tilþrif næturinnar má sjá í NBA dagsins hér að ofan. NBA Tengdar fréttir Durant sneri aftur með stæl og Brooklyn á toppnum Eftir að hafa misst af þremur leikjum vegna meiðsla sneri Kevin Durant aftur með Brooklyn Nets í gærkvöld og skoraði 33 stig í 128-119 sigri gegn Phoenix Suns. 26. apríl 2021 07:31 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Sjá meira
Curry hélt áfram að fara á kostum þegar hann setti niður 37 stig í 117-113 sigri Golden State Warriors á Sacramento Kings. Sacramento fékk tækifæri til að tryggja sér sigurinn í lokin en það tókst ekki og Curry hirti bráðnauðsynlegt varnarfrákast. Curry hefur nú skorað 85 þriggja stiga körfur í apríl og það er met í einum mánuði í NBA-deildinni. Hann setti niður sjö þrista í gær en tilþrif hans og fleira til má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 26. apríl Golden State er í 10. sæti vesturdeildar og á leið í umspil í næsta mánuði um sæti í úrslitakeppninni, eins og sakir standa. Þar spila liðin í 7.-10. sæti um síðustu tvö sætin í úrslitakeppninni. Boston Celtics eru í harðri baráttu um að forðast að fara í þetta umspil í austurdeildinni og hanga bókstaflega á brúninni. Þeir eru nú jafnir Miami Heat í 6.-7. sæti, með 32 sigra og 29 töp. Boston tapaði 125-104 fyrir Charlotte Hornets í gær og er Charlotte nú með 30 sigra og 30 töp í 8. sætinu. Brooklyn Nets unnu svo 128-119 sigur gegn Phoenix Suns í uppgjöri toppliðs austurdeildarinnar og liðsins í 2. sæti vesturdeildar. Kevin Durant sneri aftur eftir meiðsli og þeir Kyrie Irving skoruðu samtals 67 af stigum Brooklyn. Svipmyndir úr leikjunum og bestu tilþrif næturinnar má sjá í NBA dagsins hér að ofan.
NBA Tengdar fréttir Durant sneri aftur með stæl og Brooklyn á toppnum Eftir að hafa misst af þremur leikjum vegna meiðsla sneri Kevin Durant aftur með Brooklyn Nets í gærkvöld og skoraði 33 stig í 128-119 sigri gegn Phoenix Suns. 26. apríl 2021 07:31 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Sjá meira
Durant sneri aftur með stæl og Brooklyn á toppnum Eftir að hafa misst af þremur leikjum vegna meiðsla sneri Kevin Durant aftur með Brooklyn Nets í gærkvöld og skoraði 33 stig í 128-119 sigri gegn Phoenix Suns. 26. apríl 2021 07:31