Slógu met Jakobs Jóhanns og Hjartar Más frá síðustu öld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2021 16:31 Fannar Snævar Hauksson úr ÍRB setti tvö piltamet í flugsundi á ÍM um helgina en bæði voru meira en tuttugu ára gömul. Fésbókin/Sundráð ÍRB Daði Björnsson úr SH og Fannar Snævar Hauksson úr ÍRB slógu báðir gömul piltamet á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalslaug um helgina. Daði Björnsson sló met Jakobs Jóhanns Sveinssonar í hundrað metra bringusundi en það hafði Jakob Jóhann sett á síðustu öld eða árið 1999. Daði Björnsson setti piltamet í 100 metra bringusundi en tíminn var millitími úr 200 metra bringusundi og var millitíminn 1:04,52 mín. Gamla metið var í eigu Jakobs Jóhanns Sveinssonar frá árinu 1999, 1:05,08 mín. Fannar Snævar Hauksson úr ÍRB setti piltamet í 50 metra flugsundi en hann varð annar á tímanum 25,60 sek. Gamla metið var 25,89 sek. í eigu Hjartar Más Reynissonar frá árinu 2000. Fannar Snævar hafði áður slegið 23 ára gamalt piltamet í 100 metra flugsundi en hann vann greinina á tímanum 57,12 sek. Gamla metið var 57,63 sek. í eigu Hjartar Más Reynissonar. Freyja Birkisdóttir úr Breiðabliki setti stúlknamet í 1500 metra skriðsundi en hún vann greinina á tímanum 17:32,11 mín. Stúlknametið var 17:34,44 mín. Hún stefnir hraðbyri í átt að Íslandsmetinu í greininni en það er 17:17,61 mín. Tíminn hennar var einnig undir EMU lágmarkinu, sem er 17:49,17 mín. Freyja hafði áður sett stúlknamet í 800 metra skriðsundi þegar hún vann greinina á tímanum 9:09,32 mín. en sá tími er einnig undir EMU lágmarkinu, sem er 9:19,56 mín. Gamla metið var 9:09,94 mín. frá árinu 2015. Piltasveit SH setti piltamet í 4x100m fjórsundi í síðasta riðli mótsins þegar þeir syntu á tímanum 4:05,77 mín. Gamla metið var 4:16,12 mín. í eigu ÍRB frá árinu 2012. Sveit SH skipuðu þeir Veigar Hrafn Sigþórsson, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Bjarnason, Bergur Fáfnir Hálfdánarson. Lokaalbúm ÍM50 - Myndir frá síðasta hluta sem Golli tók. Takk fyrir frábæra helgi og til hamingju með árangurinn.Posted by Sundsamband Íslands on Sunnudagur, 25. apríl 2021 Sund Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sjá meira
Daði Björnsson sló met Jakobs Jóhanns Sveinssonar í hundrað metra bringusundi en það hafði Jakob Jóhann sett á síðustu öld eða árið 1999. Daði Björnsson setti piltamet í 100 metra bringusundi en tíminn var millitími úr 200 metra bringusundi og var millitíminn 1:04,52 mín. Gamla metið var í eigu Jakobs Jóhanns Sveinssonar frá árinu 1999, 1:05,08 mín. Fannar Snævar Hauksson úr ÍRB setti piltamet í 50 metra flugsundi en hann varð annar á tímanum 25,60 sek. Gamla metið var 25,89 sek. í eigu Hjartar Más Reynissonar frá árinu 2000. Fannar Snævar hafði áður slegið 23 ára gamalt piltamet í 100 metra flugsundi en hann vann greinina á tímanum 57,12 sek. Gamla metið var 57,63 sek. í eigu Hjartar Más Reynissonar. Freyja Birkisdóttir úr Breiðabliki setti stúlknamet í 1500 metra skriðsundi en hún vann greinina á tímanum 17:32,11 mín. Stúlknametið var 17:34,44 mín. Hún stefnir hraðbyri í átt að Íslandsmetinu í greininni en það er 17:17,61 mín. Tíminn hennar var einnig undir EMU lágmarkinu, sem er 17:49,17 mín. Freyja hafði áður sett stúlknamet í 800 metra skriðsundi þegar hún vann greinina á tímanum 9:09,32 mín. en sá tími er einnig undir EMU lágmarkinu, sem er 9:19,56 mín. Gamla metið var 9:09,94 mín. frá árinu 2015. Piltasveit SH setti piltamet í 4x100m fjórsundi í síðasta riðli mótsins þegar þeir syntu á tímanum 4:05,77 mín. Gamla metið var 4:16,12 mín. í eigu ÍRB frá árinu 2012. Sveit SH skipuðu þeir Veigar Hrafn Sigþórsson, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Bjarnason, Bergur Fáfnir Hálfdánarson. Lokaalbúm ÍM50 - Myndir frá síðasta hluta sem Golli tók. Takk fyrir frábæra helgi og til hamingju með árangurinn.Posted by Sundsamband Íslands on Sunnudagur, 25. apríl 2021
Sund Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sjá meira