Dagný Lísa með að minnsta kosti eitt af öllu en Kúrekastelpurnar eru úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2021 07:45 Dagný Lísa Davíðsdóttir sést hér skora í leiknum í nótt. Twitter/@wyo_wbb Það var bara einn dans hjá fulltrúa Íslands í Marsfárinu í bandaríska háskólakörfuboltanum í ár. Dagný Lísa Davíðsdóttir og félagar hennar í Wyoming liðinu eru úr leik í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans eftir tap í fyrstu umferðinni í nótt. Wyoming Cowgirls áttu litla möguleika á móti sterku liði UCLA Bruins en stelpurnar frá Kaliforníu unnu leikinn á endanum með 21 stigi, 69-48, eftir að hafa unnið alla leikhlutana. UCLA komst í 13-3 í upphafi leiks, vann fyrsta leikhlutann með tólf stigum, 23-11, og var með örugga forystu allan leikinn. What. A. Season. Thank you ALL for the support ALL year #ncaaW #OneWyoming pic.twitter.com/KkPFQSSpAI— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 23, 2021 Dagný Lísa var með 5 stig á 34 mínútum og var með að minnsta kosti eitt af öllu því auk stiganna þá tók hún þrjá fráköst, gaf eina stoðsendingu, stal einum bolta og varði eitt skot. Dagný skoraði körfur báðar körfur sínar í leiknum á rúmum tveggja mínútna kafla í öðrum leikhluta. Dagný Lísa var með 9,0 stig og 5,4 fráköst að meðaltali í leik á lokaári sínu en hún var með flest varin skot og næstflest fráköst hjá Wyoming liðinu í vetur og byrjaði alla 24 leikina. Þetta var síðasti leikur Dagnýjar Lísu í háskólaboltanum en hún mun nú væntanlega koma heim til Íslands eftir sjö ár úti í Bandaríkjunum í menntaskóla og háskóla. Dagný Lísa fór í uppkastið í leiknum fyrir hönd síns liðs.Twitter/@wyo_wbb Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Dagný Lísa Davíðsdóttir og félagar hennar í Wyoming liðinu eru úr leik í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans eftir tap í fyrstu umferðinni í nótt. Wyoming Cowgirls áttu litla möguleika á móti sterku liði UCLA Bruins en stelpurnar frá Kaliforníu unnu leikinn á endanum með 21 stigi, 69-48, eftir að hafa unnið alla leikhlutana. UCLA komst í 13-3 í upphafi leiks, vann fyrsta leikhlutann með tólf stigum, 23-11, og var með örugga forystu allan leikinn. What. A. Season. Thank you ALL for the support ALL year #ncaaW #OneWyoming pic.twitter.com/KkPFQSSpAI— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 23, 2021 Dagný Lísa var með 5 stig á 34 mínútum og var með að minnsta kosti eitt af öllu því auk stiganna þá tók hún þrjá fráköst, gaf eina stoðsendingu, stal einum bolta og varði eitt skot. Dagný skoraði körfur báðar körfur sínar í leiknum á rúmum tveggja mínútna kafla í öðrum leikhluta. Dagný Lísa var með 9,0 stig og 5,4 fráköst að meðaltali í leik á lokaári sínu en hún var með flest varin skot og næstflest fráköst hjá Wyoming liðinu í vetur og byrjaði alla 24 leikina. Þetta var síðasti leikur Dagnýjar Lísu í háskólaboltanum en hún mun nú væntanlega koma heim til Íslands eftir sjö ár úti í Bandaríkjunum í menntaskóla og háskóla. Dagný Lísa fór í uppkastið í leiknum fyrir hönd síns liðs.Twitter/@wyo_wbb
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira