Kyssti næstum því hringinn þegar hann vann troðslukeppnina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2021 10:01 Anfernee Simons er fyrsti leikmaður Portland Trail Blazers sem vinnur troðslukeppnina. getty/Kevin C. Cox Anfernee Simons, leikmaður Portland Trail Blazers, sýndi mögnuð tilþrif þegar hann vann troðslukeppnina sem fór fram í hálfleik í stjörnuleik NBA-deildarinnar í Atlanta í nótt. Simons hafði betur gegn Obi Toppin, leikmanni New York Knicks, og Cassius Stanley sem leikur með Indiana Pacers. Hann er fyrsti leikmaður Portland sem vinnur troðslukeppnina. Í síðustu tilraun sinni kyssti Simons nánast hringinn þegar hann tróð boltanum ofan í körfuna. „Á æfingum kyssti ég aldrei hringinn en hugsaði með mér að ég yrði að reyna það,“ sagði Simons. Anfernee Simons almost kissed the rim #ATTSlamDunk pic.twitter.com/1BXYOP8cJS— NBA on TNT (@NBAonTNT) March 8, 2021 Önnur troðsla Simons var óður til hetjunnar hans, Tracy McGrady, en hann klæddist treyju með nafninu hans og hermdi eftir troðslu hans í troðslukeppninni árið 2000. Anfernee Simons paid homage to T-Mac #ATTSlamDunk pic.twitter.com/HKQO8ZygnZ— NBA on TNT (@NBAonTNT) March 8, 2021 Í dómnefnd troðslukeppninnar voru fimm fyrrverandi troðslumeistarar: Dominique Wilkins (1985, 1990), Spud Webb (1986), Dee Brown (1991), Jason Richardson (2002, 2003) og Josh Smith (2005). Lið LeBrons James vann stjörnuleikinn gegn liði Kevins Durant, 170-150. Giannis Antetokounmpo var valinn maður leiksins en hann skoraði 35 stig og hitti úr öllum sextán skotum sínum utan af velli. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Simons hafði betur gegn Obi Toppin, leikmanni New York Knicks, og Cassius Stanley sem leikur með Indiana Pacers. Hann er fyrsti leikmaður Portland sem vinnur troðslukeppnina. Í síðustu tilraun sinni kyssti Simons nánast hringinn þegar hann tróð boltanum ofan í körfuna. „Á æfingum kyssti ég aldrei hringinn en hugsaði með mér að ég yrði að reyna það,“ sagði Simons. Anfernee Simons almost kissed the rim #ATTSlamDunk pic.twitter.com/1BXYOP8cJS— NBA on TNT (@NBAonTNT) March 8, 2021 Önnur troðsla Simons var óður til hetjunnar hans, Tracy McGrady, en hann klæddist treyju með nafninu hans og hermdi eftir troðslu hans í troðslukeppninni árið 2000. Anfernee Simons paid homage to T-Mac #ATTSlamDunk pic.twitter.com/HKQO8ZygnZ— NBA on TNT (@NBAonTNT) March 8, 2021 Í dómnefnd troðslukeppninnar voru fimm fyrrverandi troðslumeistarar: Dominique Wilkins (1985, 1990), Spud Webb (1986), Dee Brown (1991), Jason Richardson (2002, 2003) og Josh Smith (2005). Lið LeBrons James vann stjörnuleikinn gegn liði Kevins Durant, 170-150. Giannis Antetokounmpo var valinn maður leiksins en hann skoraði 35 stig og hitti úr öllum sextán skotum sínum utan af velli. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum