Dagsetningarnar sem skipta öllu máli á nýju CrossFit tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2021 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir á verðlaunapallinum árið 2016 ásamt Tia-Clair Toomey, sem var í öðru sæti. Toomey hefur unnið alla heimsmeistaratitlana síðan þá. Instagram/@crossfitgames Nýtt CrossFit tímabil hefst 11. mars næstkomandi eða eftir eina viku. Næstu mánuðir fara í það hjá besta CrossFit fólki heims að tryggja sér farseðilinn á heimsleikanna í haust. Fyrsti hluti tímabilsins er opni hlutinn þar sem keppendur fá þrjár vikur af The Open og góður árangur þeirra þar mun skila þeim áfram í undankeppni heimsleikanna. Átta liða úrslitin eru í apríl, 8. til 11. apríl hjá einstaklingum en 22. til 25. apríl hjá liðum. Átta liða úrslitin fara fram í gegnum netið og viðkomandi keppnendur gera því æfingarnar í sínum heimastöðum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Undanúrslitin í júní eru síðan tíu mismunandi mót út um allan heim sem gefa hvert og eitt sæti á heimaleikunum. Íslensku keppendurnar þurfa að fara í gegnum mótin í Evrópu til að komast á leikana nema þau sem stunda æfingar erlendis. Tvö undanúrslitamót fara fram í Evrópu en hvort þeirra verður með 30 konur, 30 karla og 20 lið. Eitt sæti á heimsleikana verður í boði í öllum flokkunum þremur á hverju móti. Mótin í Evrópu fara fram í Þýskalandi og Hollandi en það eru German Throwdown og CrossFit® Lowlands Throwdown sem verður 11. til 13. júní í Apeldoorn. Undankeppnin endar síðan á „síðasta sjéns“ mótinu sem fer fram 2. til 3. júlí en þar fá þeir sem eru ekki komnir með þátttökurétt á heimsleikunum tækifæri til að bæta úr því. Heimsleikarnir í ár eiga síðan að fara fram á Madison í Wisconsin fylki frá 26. til 31. júlí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir allar dagsetningarnar sem skipta öllu máli á nýju CrossFit tímabili. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) CrossFit Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Fyrsti hluti tímabilsins er opni hlutinn þar sem keppendur fá þrjár vikur af The Open og góður árangur þeirra þar mun skila þeim áfram í undankeppni heimsleikanna. Átta liða úrslitin eru í apríl, 8. til 11. apríl hjá einstaklingum en 22. til 25. apríl hjá liðum. Átta liða úrslitin fara fram í gegnum netið og viðkomandi keppnendur gera því æfingarnar í sínum heimastöðum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Undanúrslitin í júní eru síðan tíu mismunandi mót út um allan heim sem gefa hvert og eitt sæti á heimaleikunum. Íslensku keppendurnar þurfa að fara í gegnum mótin í Evrópu til að komast á leikana nema þau sem stunda æfingar erlendis. Tvö undanúrslitamót fara fram í Evrópu en hvort þeirra verður með 30 konur, 30 karla og 20 lið. Eitt sæti á heimsleikana verður í boði í öllum flokkunum þremur á hverju móti. Mótin í Evrópu fara fram í Þýskalandi og Hollandi en það eru German Throwdown og CrossFit® Lowlands Throwdown sem verður 11. til 13. júní í Apeldoorn. Undankeppnin endar síðan á „síðasta sjéns“ mótinu sem fer fram 2. til 3. júlí en þar fá þeir sem eru ekki komnir með þátttökurétt á heimsleikunum tækifæri til að bæta úr því. Heimsleikarnir í ár eiga síðan að fara fram á Madison í Wisconsin fylki frá 26. til 31. júlí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir allar dagsetningarnar sem skipta öllu máli á nýju CrossFit tímabili. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co)
CrossFit Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira