Dagsetningarnar sem skipta öllu máli á nýju CrossFit tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2021 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir á verðlaunapallinum árið 2016 ásamt Tia-Clair Toomey, sem var í öðru sæti. Toomey hefur unnið alla heimsmeistaratitlana síðan þá. Instagram/@crossfitgames Nýtt CrossFit tímabil hefst 11. mars næstkomandi eða eftir eina viku. Næstu mánuðir fara í það hjá besta CrossFit fólki heims að tryggja sér farseðilinn á heimsleikanna í haust. Fyrsti hluti tímabilsins er opni hlutinn þar sem keppendur fá þrjár vikur af The Open og góður árangur þeirra þar mun skila þeim áfram í undankeppni heimsleikanna. Átta liða úrslitin eru í apríl, 8. til 11. apríl hjá einstaklingum en 22. til 25. apríl hjá liðum. Átta liða úrslitin fara fram í gegnum netið og viðkomandi keppnendur gera því æfingarnar í sínum heimastöðum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Undanúrslitin í júní eru síðan tíu mismunandi mót út um allan heim sem gefa hvert og eitt sæti á heimaleikunum. Íslensku keppendurnar þurfa að fara í gegnum mótin í Evrópu til að komast á leikana nema þau sem stunda æfingar erlendis. Tvö undanúrslitamót fara fram í Evrópu en hvort þeirra verður með 30 konur, 30 karla og 20 lið. Eitt sæti á heimsleikana verður í boði í öllum flokkunum þremur á hverju móti. Mótin í Evrópu fara fram í Þýskalandi og Hollandi en það eru German Throwdown og CrossFit® Lowlands Throwdown sem verður 11. til 13. júní í Apeldoorn. Undankeppnin endar síðan á „síðasta sjéns“ mótinu sem fer fram 2. til 3. júlí en þar fá þeir sem eru ekki komnir með þátttökurétt á heimsleikunum tækifæri til að bæta úr því. Heimsleikarnir í ár eiga síðan að fara fram á Madison í Wisconsin fylki frá 26. til 31. júlí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir allar dagsetningarnar sem skipta öllu máli á nýju CrossFit tímabili. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) CrossFit Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sjá meira
Fyrsti hluti tímabilsins er opni hlutinn þar sem keppendur fá þrjár vikur af The Open og góður árangur þeirra þar mun skila þeim áfram í undankeppni heimsleikanna. Átta liða úrslitin eru í apríl, 8. til 11. apríl hjá einstaklingum en 22. til 25. apríl hjá liðum. Átta liða úrslitin fara fram í gegnum netið og viðkomandi keppnendur gera því æfingarnar í sínum heimastöðum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Undanúrslitin í júní eru síðan tíu mismunandi mót út um allan heim sem gefa hvert og eitt sæti á heimaleikunum. Íslensku keppendurnar þurfa að fara í gegnum mótin í Evrópu til að komast á leikana nema þau sem stunda æfingar erlendis. Tvö undanúrslitamót fara fram í Evrópu en hvort þeirra verður með 30 konur, 30 karla og 20 lið. Eitt sæti á heimsleikana verður í boði í öllum flokkunum þremur á hverju móti. Mótin í Evrópu fara fram í Þýskalandi og Hollandi en það eru German Throwdown og CrossFit® Lowlands Throwdown sem verður 11. til 13. júní í Apeldoorn. Undankeppnin endar síðan á „síðasta sjéns“ mótinu sem fer fram 2. til 3. júlí en þar fá þeir sem eru ekki komnir með þátttökurétt á heimsleikunum tækifæri til að bæta úr því. Heimsleikarnir í ár eiga síðan að fara fram á Madison í Wisconsin fylki frá 26. til 31. júlí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir allar dagsetningarnar sem skipta öllu máli á nýju CrossFit tímabili. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co)
CrossFit Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sjá meira