Valencia tapaði í Tyrklandi | Litlar líkur á að liðið komist í útsláttarkeppnina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. mars 2021 19:21 Martin, líkt og félagar sínir, komst lítt áleiðis í kvöld. Tolga Adanali/Getty Images Martin Hermannsson og félagar í Valencia töpuðu með 16 stiga mun gegn Anadolu Efes Istanbul í EuroLeague í kvöld, lokatölur 99-83. Gestirnir frá Spáni byrjuðu leikinn ágætlega og leiddu með fimm stiga mun að loknum fyrsta fjórðungi leiksins, staðan þá 18-23. Í öðrum fjórðung snerist dæmið algerlega við og heimamenn tóku öll völd á vellinum, þeir unnu leikhlutann með ellefu stiga mun og voru því sex stigum yfir í hálfleik, staðan þá 46-40. Yfirburðir heimamanna í síðari hálfleik héldu áfram og fór það svo að þeir unnu leikinn á endanum nokkuð sannfærandi með 16 stiga mun eins og áður sagði, lokatölur 99-83. Final Buscaremos la victoria 15 el jueves en Tel Aviv J27 #EuroLeague @AnadoluEfesSK 99@valenciabasket 83#EActíVate pic.twitter.com/cxoClhbWOW— Valencia Basket Club (@valenciabasket) March 2, 2021 Valencia hefði þurft á sigri að halda til að auka möguleika sína á að komast áfram í útsláttarkeppni EuroLeague en þangað fara aðeins efstu átta lið deildarinnar. Valencia er sem stendur í 9. sæti með 14 sigra og 12 töp. Þar fyrir ofan er Real Madrid með 16 sigra og 11 töp. Martin skoraði fjögur stig, gaf þrjár stoðsendingar og tók eitt frákast. Körfubolti Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Gestirnir frá Spáni byrjuðu leikinn ágætlega og leiddu með fimm stiga mun að loknum fyrsta fjórðungi leiksins, staðan þá 18-23. Í öðrum fjórðung snerist dæmið algerlega við og heimamenn tóku öll völd á vellinum, þeir unnu leikhlutann með ellefu stiga mun og voru því sex stigum yfir í hálfleik, staðan þá 46-40. Yfirburðir heimamanna í síðari hálfleik héldu áfram og fór það svo að þeir unnu leikinn á endanum nokkuð sannfærandi með 16 stiga mun eins og áður sagði, lokatölur 99-83. Final Buscaremos la victoria 15 el jueves en Tel Aviv J27 #EuroLeague @AnadoluEfesSK 99@valenciabasket 83#EActíVate pic.twitter.com/cxoClhbWOW— Valencia Basket Club (@valenciabasket) March 2, 2021 Valencia hefði þurft á sigri að halda til að auka möguleika sína á að komast áfram í útsláttarkeppni EuroLeague en þangað fara aðeins efstu átta lið deildarinnar. Valencia er sem stendur í 9. sæti með 14 sigra og 12 töp. Þar fyrir ofan er Real Madrid með 16 sigra og 11 töp. Martin skoraði fjögur stig, gaf þrjár stoðsendingar og tók eitt frákast.
Körfubolti Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira