Darri Freyr: Undir Þóri komið hvar hann spilar næst Andri Már Eggertsson skrifar 28. febrúar 2021 22:40 Darri Freyr tók við stjórnartaumunum í sumar. vísir/vilhelm Dominos deildin hófst á nýjan leik í kvöld og stóð leikur kvöldsins undir öllum væntingum. KR vann leikinn að lokum með sjö stigum 84-91. „Mér fannst við litlir í okkur í upphafi leiks það virtist koma okkur á óvart að Ghetto Hooligans voru með læti en þegar þetta snerist um að spila leikinn á gólfinu þá er erfitt að eiga við okkur,“ sagði Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, sáttur með sína menn. „Við fundum réttu kerfin til að spila undir lokinn, Zarko var góður í vörn þar sem hann varði körfuna vel og voru hans áhrif á leikinn mjög mikilvæg fyrir okkur í kvöld,“ sagði Darri ánægður með nýjasta leikmanninn sinn. Brandon Joseph var allt í öllu í KR liðinu í fyrri hálfleik þar sem hann gerði 20 stig en í seinni hálfleik gerði hann aðeins eitt stig. „ÍR gerðu vel í að ýta okkur úr því sem við vildum gera og var erfitt að gefa á hann sem gerði það að verkum að hann skaut aðeins einu sinni i seinni hálfleik úr opnum leik þar sem við komum boltanum bara ekki til hans.“ Darri hrósaði þá breidd liðsins þar sem hans leikmenn virðast stíga upp fyrir hvorn annan, þegar einn leikmaður er ekki að finna taktinn þá er annar leikmaður sem tekur frumkvæði og á góðan kafla, Darri tók síðan undir það að KR er með meiri liðsheild en margir halda. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson er að klára háskóla námið sitt í Nebraska Cornhusker núna í mars mánuði og liggur beinast við að þessi leikmaður muni leika fyrir KR þar sem hann er skráður í félagið. „Þetta mál er komið miklu styttra á veg en allir halda. Þórir á að fara og spila í miklu betri deild en hér heima. Við myndum taka því fagnandi að fá Þóri en ákvörðunin er algjörlega hans, við viljum að allir KR ingar nái sem lengst á sínum ferli og mun hann velja það sem hentar best.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla KR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - KR 84-91 | KR-ingar sóttu sigur í Seljaskóla KR vann góðan útisigur á ÍR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 28. febrúar 2021 21:49 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Fótbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
„Mér fannst við litlir í okkur í upphafi leiks það virtist koma okkur á óvart að Ghetto Hooligans voru með læti en þegar þetta snerist um að spila leikinn á gólfinu þá er erfitt að eiga við okkur,“ sagði Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, sáttur með sína menn. „Við fundum réttu kerfin til að spila undir lokinn, Zarko var góður í vörn þar sem hann varði körfuna vel og voru hans áhrif á leikinn mjög mikilvæg fyrir okkur í kvöld,“ sagði Darri ánægður með nýjasta leikmanninn sinn. Brandon Joseph var allt í öllu í KR liðinu í fyrri hálfleik þar sem hann gerði 20 stig en í seinni hálfleik gerði hann aðeins eitt stig. „ÍR gerðu vel í að ýta okkur úr því sem við vildum gera og var erfitt að gefa á hann sem gerði það að verkum að hann skaut aðeins einu sinni i seinni hálfleik úr opnum leik þar sem við komum boltanum bara ekki til hans.“ Darri hrósaði þá breidd liðsins þar sem hans leikmenn virðast stíga upp fyrir hvorn annan, þegar einn leikmaður er ekki að finna taktinn þá er annar leikmaður sem tekur frumkvæði og á góðan kafla, Darri tók síðan undir það að KR er með meiri liðsheild en margir halda. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson er að klára háskóla námið sitt í Nebraska Cornhusker núna í mars mánuði og liggur beinast við að þessi leikmaður muni leika fyrir KR þar sem hann er skráður í félagið. „Þetta mál er komið miklu styttra á veg en allir halda. Þórir á að fara og spila í miklu betri deild en hér heima. Við myndum taka því fagnandi að fá Þóri en ákvörðunin er algjörlega hans, við viljum að allir KR ingar nái sem lengst á sínum ferli og mun hann velja það sem hentar best.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla KR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - KR 84-91 | KR-ingar sóttu sigur í Seljaskóla KR vann góðan útisigur á ÍR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 28. febrúar 2021 21:49 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Fótbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Leik lokið: ÍR - KR 84-91 | KR-ingar sóttu sigur í Seljaskóla KR vann góðan útisigur á ÍR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 28. febrúar 2021 21:49