Sport

Dag­skráin í dag: Tveir á­huga­verðir Meistara­deildar­leikir

Anton Ingi Leifsson skrifar
Meistararnir mæta til leiks í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í dag.
Meistararnir mæta til leiks í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í dag. Getty/ M. Donato

Þrjár útsendingar eru frá Meistaradeild Evrópu í dag á sportrásum Stöðvar 2.

Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst klukkan 19.15 en leikirnir hefjast svo klukkan 20.00.

Ríkjandi Evrópumeistarar í Bayern sækja Lazio heim. Bæjarar hafa fatast flugið að undanförnu en Luiz er í fimmta sætinu á Ítalíu.

Atletico Madrid fær svo Chelsea í heimsókn. Bláliðar hafa ekki tapað eftir að Thomas Tuchel tók við stjórnvölunum hjá þeim en Madrídingar eru á toppnum á Spáni.

Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá hér.


Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.