Rekinn eftir tap í New York Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2021 07:30 Ryan Saunders er ekki lengur þjálfari Minnesota Timberwolves. Getty/Michael Reaves Minnesota Timberwolves eru með versta árangurinn í NBA-deildinni á þessari leiktíð og hafa nú rekið þjálfara sinn. Liðið tapaði 103-99 gegn New York Knicks í gær og hefur aðeins unnið sjö leiki en tapað 24 í vetur. Ryan Saunders varð yngsti þjálfarinn í deildinni þegar hann tók við Minnesota árið 2019, 33 ára gamall. Undir hans stjórn vann liðið alls 43 leiki en tapaði 94. Forráðamenn Minnesota hafa samkvæmt The Athletic þegar gengið frá ráðningu eftirmanns Saunders. Sá heitir Chris Finch og er aðstoðarþjálfari Toronto Raptors. Finch er fyrrverandi þjálfari enska landsliðsins en hefur þjálfað í NBA-deildinni frá árinu 2011. Knicks eru eftir sigurinn í 7. sæti austurdeildar með 15 sigra en 16 töp, en sex efstu liðin komast beint í úrslitakeppnina og liðin í 7.-10. sæti fara í umspil um tvö sæti í úrslitakeppninni. Boston missti niður 24 stiga forskot Boston Celtics eru í sætinu fyrir ofan Knicks en þeir köstuðu frá sér 24 stiga forskoti gegn New Orleans Pelicans í gær. New Orleans vann í framlengingu, 120-115. Boston komst í 79-55 í þriðja leikhluta en varð að lokum að sætta sig við tap. Brandon Ingram skoraði 33 stig fyrir New Orleans, þar á meðal þriggja stiga körfu þegar 33 sekúndur voru eftir af framlengingunni en það reyndist ráða úrslitum. Zion Williamson skoraði 24 af 28 stigum sínum eftir fyrri hálfleik, og tók 10 fráköst. Jayson Tatum skoraði 32 stig og tók 9 fráköst fyrir Boston og Jaylen Brown skoraði 25. Úrslitin í gær: New Orleans 120-115 Boston Cleveland 101-117 Oklahoma Orlando 105-96 Detroit Toronto 110-103 Philadelphia New York 103-99 Minnesota Atlanta 123-115 Denver LA Clippers 108-112 Brooklyn Milwaukee 128-115 Sacramento NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Ryan Saunders varð yngsti þjálfarinn í deildinni þegar hann tók við Minnesota árið 2019, 33 ára gamall. Undir hans stjórn vann liðið alls 43 leiki en tapaði 94. Forráðamenn Minnesota hafa samkvæmt The Athletic þegar gengið frá ráðningu eftirmanns Saunders. Sá heitir Chris Finch og er aðstoðarþjálfari Toronto Raptors. Finch er fyrrverandi þjálfari enska landsliðsins en hefur þjálfað í NBA-deildinni frá árinu 2011. Knicks eru eftir sigurinn í 7. sæti austurdeildar með 15 sigra en 16 töp, en sex efstu liðin komast beint í úrslitakeppnina og liðin í 7.-10. sæti fara í umspil um tvö sæti í úrslitakeppninni. Boston missti niður 24 stiga forskot Boston Celtics eru í sætinu fyrir ofan Knicks en þeir köstuðu frá sér 24 stiga forskoti gegn New Orleans Pelicans í gær. New Orleans vann í framlengingu, 120-115. Boston komst í 79-55 í þriðja leikhluta en varð að lokum að sætta sig við tap. Brandon Ingram skoraði 33 stig fyrir New Orleans, þar á meðal þriggja stiga körfu þegar 33 sekúndur voru eftir af framlengingunni en það reyndist ráða úrslitum. Zion Williamson skoraði 24 af 28 stigum sínum eftir fyrri hálfleik, og tók 10 fráköst. Jayson Tatum skoraði 32 stig og tók 9 fráköst fyrir Boston og Jaylen Brown skoraði 25. Úrslitin í gær: New Orleans 120-115 Boston Cleveland 101-117 Oklahoma Orlando 105-96 Detroit Toronto 110-103 Philadelphia New York 103-99 Minnesota Atlanta 123-115 Denver LA Clippers 108-112 Brooklyn Milwaukee 128-115 Sacramento
New Orleans 120-115 Boston Cleveland 101-117 Oklahoma Orlando 105-96 Detroit Toronto 110-103 Philadelphia New York 103-99 Minnesota Atlanta 123-115 Denver LA Clippers 108-112 Brooklyn Milwaukee 128-115 Sacramento
NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira