Tekur Svíinn hárprúði við Íslendingaliði Kristianstad? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. febrúar 2021 17:31 Olsson stýrði sænska landsliðinu á Evrópumótinu í handbolta árið 2016. EPA/Maciej Kulczynski Sænska goðsögnin Staffan Olsson hefur verið orðaður við stjórastöðu sænska handknattleiksliðsins IFK Kristianstad. Íslendingarnir Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson leika með liðinu. Samkvæmt frétt vefsins handbolti.is gæti Staffan „Faxi“ Olsson tekið við þjálfun Íslendingaliðsins í sumar en félagið er í leit að þjálfara um þessar mundir. Ljubomir Vranjes var rekinn rétt fyrir jól eftir tvö ár sem þjálfara liðsins. Ulf Larsson steig þá inn í en hann mun aðeins stýra liðinu fram á sumar. Árangur liðsins heima fyrir hefur ekki verið ásættanlegur en Kristianstad er í sjöunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar, ellefu stigum á eftir toppliði Ystads IF. Liðinu hefur gengið ágætlega í Evrópudeildinni þar sem það situr í öðru sæti B-riðils með fimm sigra og þrjú töp að loknum átta leikjum. Hinn 56 ára gamli Olsson var á sínum tíma einn besti leikmaður í heimi áður en hann sneri sér að þjálfun. Hann hefur hins vegar tekið sér dágóða pásu og ekkert þjálfað síðan hann hætti sem aðstoðarþjálfari franska stórliðsins Paris Saint-Germain árið 2018. Þar áður hafði Olsson þjálfað sænska landsliðið á árunum 2008 til 2016 og á undan því stýrði hann sænska félaginu Hammarby frá 2005 til 2011. Það gæti því farið svo að Kristianstad verði annað liðið sem hann stýri í heimalandinu, það á eftir að koma í ljós þegar nær dregur sumri. Ólafur Andrés Guðmundsson leikur með IFK Kristianstad.Christoffer Borg Mattisson/BILDBYRÅN Handbolti Sænski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Sjá meira
Samkvæmt frétt vefsins handbolti.is gæti Staffan „Faxi“ Olsson tekið við þjálfun Íslendingaliðsins í sumar en félagið er í leit að þjálfara um þessar mundir. Ljubomir Vranjes var rekinn rétt fyrir jól eftir tvö ár sem þjálfara liðsins. Ulf Larsson steig þá inn í en hann mun aðeins stýra liðinu fram á sumar. Árangur liðsins heima fyrir hefur ekki verið ásættanlegur en Kristianstad er í sjöunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar, ellefu stigum á eftir toppliði Ystads IF. Liðinu hefur gengið ágætlega í Evrópudeildinni þar sem það situr í öðru sæti B-riðils með fimm sigra og þrjú töp að loknum átta leikjum. Hinn 56 ára gamli Olsson var á sínum tíma einn besti leikmaður í heimi áður en hann sneri sér að þjálfun. Hann hefur hins vegar tekið sér dágóða pásu og ekkert þjálfað síðan hann hætti sem aðstoðarþjálfari franska stórliðsins Paris Saint-Germain árið 2018. Þar áður hafði Olsson þjálfað sænska landsliðið á árunum 2008 til 2016 og á undan því stýrði hann sænska félaginu Hammarby frá 2005 til 2011. Það gæti því farið svo að Kristianstad verði annað liðið sem hann stýri í heimalandinu, það á eftir að koma í ljós þegar nær dregur sumri. Ólafur Andrés Guðmundsson leikur með IFK Kristianstad.Christoffer Borg Mattisson/BILDBYRÅN
Handbolti Sænski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti