Tekur Svíinn hárprúði við Íslendingaliði Kristianstad? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. febrúar 2021 17:31 Olsson stýrði sænska landsliðinu á Evrópumótinu í handbolta árið 2016. EPA/Maciej Kulczynski Sænska goðsögnin Staffan Olsson hefur verið orðaður við stjórastöðu sænska handknattleiksliðsins IFK Kristianstad. Íslendingarnir Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson leika með liðinu. Samkvæmt frétt vefsins handbolti.is gæti Staffan „Faxi“ Olsson tekið við þjálfun Íslendingaliðsins í sumar en félagið er í leit að þjálfara um þessar mundir. Ljubomir Vranjes var rekinn rétt fyrir jól eftir tvö ár sem þjálfara liðsins. Ulf Larsson steig þá inn í en hann mun aðeins stýra liðinu fram á sumar. Árangur liðsins heima fyrir hefur ekki verið ásættanlegur en Kristianstad er í sjöunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar, ellefu stigum á eftir toppliði Ystads IF. Liðinu hefur gengið ágætlega í Evrópudeildinni þar sem það situr í öðru sæti B-riðils með fimm sigra og þrjú töp að loknum átta leikjum. Hinn 56 ára gamli Olsson var á sínum tíma einn besti leikmaður í heimi áður en hann sneri sér að þjálfun. Hann hefur hins vegar tekið sér dágóða pásu og ekkert þjálfað síðan hann hætti sem aðstoðarþjálfari franska stórliðsins Paris Saint-Germain árið 2018. Þar áður hafði Olsson þjálfað sænska landsliðið á árunum 2008 til 2016 og á undan því stýrði hann sænska félaginu Hammarby frá 2005 til 2011. Það gæti því farið svo að Kristianstad verði annað liðið sem hann stýri í heimalandinu, það á eftir að koma í ljós þegar nær dregur sumri. Ólafur Andrés Guðmundsson leikur með IFK Kristianstad.Christoffer Borg Mattisson/BILDBYRÅN Handbolti Sænski handboltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Samkvæmt frétt vefsins handbolti.is gæti Staffan „Faxi“ Olsson tekið við þjálfun Íslendingaliðsins í sumar en félagið er í leit að þjálfara um þessar mundir. Ljubomir Vranjes var rekinn rétt fyrir jól eftir tvö ár sem þjálfara liðsins. Ulf Larsson steig þá inn í en hann mun aðeins stýra liðinu fram á sumar. Árangur liðsins heima fyrir hefur ekki verið ásættanlegur en Kristianstad er í sjöunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar, ellefu stigum á eftir toppliði Ystads IF. Liðinu hefur gengið ágætlega í Evrópudeildinni þar sem það situr í öðru sæti B-riðils með fimm sigra og þrjú töp að loknum átta leikjum. Hinn 56 ára gamli Olsson var á sínum tíma einn besti leikmaður í heimi áður en hann sneri sér að þjálfun. Hann hefur hins vegar tekið sér dágóða pásu og ekkert þjálfað síðan hann hætti sem aðstoðarþjálfari franska stórliðsins Paris Saint-Germain árið 2018. Þar áður hafði Olsson þjálfað sænska landsliðið á árunum 2008 til 2016 og á undan því stýrði hann sænska félaginu Hammarby frá 2005 til 2011. Það gæti því farið svo að Kristianstad verði annað liðið sem hann stýri í heimalandinu, það á eftir að koma í ljós þegar nær dregur sumri. Ólafur Andrés Guðmundsson leikur með IFK Kristianstad.Christoffer Borg Mattisson/BILDBYRÅN
Handbolti Sænski handboltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn