Aron Pálmarsson og Íslendingarnir í Magdeburg með stórleiki í öruggum sigrum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. febrúar 2021 21:35 Aron átti enn einn frábæra leikinn með Barcelona. Christof Koepsel/Getty Images Aron Pálmarsson fór mikinn er Barcelona vann hans gömlu félaga í Veszprém í Meistaradeild Evrópu í kvöld, 37-30. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoruðu alls sextán mörk í stórsigri Magdeburg gegn Besiktas í Evrópudeildinni, lokatölur 41-22. Aron átti eins og áður sagði flottan leik í því sem var á endanum öruggur sigur en staðan var jöfn í hálfleik, 15-15. Börsungar hafa hins vegar verið óstöðvandi það sem af er tímabili og unnið alla leiki sína. Það kom því ekki á óvart er þeir tóku öll völd á vellinum í kvöld og unnu sjö marka sigur, lokatölur 37-30. Aron skoraði sex mörk í liði Börsunga. Aðeins Aleix Gómez Abelló skoraði fleiri mörk en Aron í liði Börsunga en hann skoraði tíu talsins. WATCH: It's so COOL seeing the ICE [land] man back on a handball court.After missing the 2021 @ihf_info Men's World Championship, Aron Palmarsson is back on court doing what he does best, for @FCBhandbol, against @telekomveszprem in the #ehfcl. pic.twitter.com/khZUZ9pBqb— EHF Champions League (@ehfcl) February 9, 2021 Barcelona trónir sem fyrr á toppi B-riðils með fullt hús stiga eftir tíu leiki. Er liðið með sjö stiga forystu á Veszprém sem er í öðru sæti. Í Evrópudeildinni fór Magdeburg mikinn í Tyrklandi en liðið vann 19 marka sigur á Besiktes, lokatölur 41-22. Ómar Ingi skoraði tíu mörk og var markahæstur í þýska liðinu. Gísli Þorgeir skoraði sex mörk í leiknum. Magdeburg er á toppi C-riðils með 10 stig að loknum sex leikjum. Ómar Ingi Magnússon skoraði tíu mörk í kvöld.vísir/eyþór Ýmir Örn Gíslason skoraði tvö mörk í góðum sigri Rhein-Neckar Löwen sem vann sex marka útisigur á Trimo Trebnje frá Slóveníu, lokatölur 35-29. Löwen er á toppi D-riðils með 11 stig að loknum sex leikjum. Þá skoraði Aron Dagur Pálsson eitt mark er sænska liðið Alingsås tapaði með fimma mörkum á útivelli gegn króatíska liðinu Nexe. Alingsås er í 5. sæti C-riðils með fjögur stig. Handbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mörk Sigvalda skiptu sköpum gegn Porto Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk í tveggja marka sigri Kielce gegn Porto í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur leiksins 32-30. 9. febrúar 2021 20:31 Öruggt hjá Viktori Gísla og félögum | Sex íslensk mörk í tapi Kristianstad Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. GOG vann öruggan sigur á Kadetten, 34-27, og Kristanstad lá á heimavelli gegn Füchse Berlin, 23-36 lokatölur. 9. febrúar 2021 19:46 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Sjá meira
Aron átti eins og áður sagði flottan leik í því sem var á endanum öruggur sigur en staðan var jöfn í hálfleik, 15-15. Börsungar hafa hins vegar verið óstöðvandi það sem af er tímabili og unnið alla leiki sína. Það kom því ekki á óvart er þeir tóku öll völd á vellinum í kvöld og unnu sjö marka sigur, lokatölur 37-30. Aron skoraði sex mörk í liði Börsunga. Aðeins Aleix Gómez Abelló skoraði fleiri mörk en Aron í liði Börsunga en hann skoraði tíu talsins. WATCH: It's so COOL seeing the ICE [land] man back on a handball court.After missing the 2021 @ihf_info Men's World Championship, Aron Palmarsson is back on court doing what he does best, for @FCBhandbol, against @telekomveszprem in the #ehfcl. pic.twitter.com/khZUZ9pBqb— EHF Champions League (@ehfcl) February 9, 2021 Barcelona trónir sem fyrr á toppi B-riðils með fullt hús stiga eftir tíu leiki. Er liðið með sjö stiga forystu á Veszprém sem er í öðru sæti. Í Evrópudeildinni fór Magdeburg mikinn í Tyrklandi en liðið vann 19 marka sigur á Besiktes, lokatölur 41-22. Ómar Ingi skoraði tíu mörk og var markahæstur í þýska liðinu. Gísli Þorgeir skoraði sex mörk í leiknum. Magdeburg er á toppi C-riðils með 10 stig að loknum sex leikjum. Ómar Ingi Magnússon skoraði tíu mörk í kvöld.vísir/eyþór Ýmir Örn Gíslason skoraði tvö mörk í góðum sigri Rhein-Neckar Löwen sem vann sex marka útisigur á Trimo Trebnje frá Slóveníu, lokatölur 35-29. Löwen er á toppi D-riðils með 11 stig að loknum sex leikjum. Þá skoraði Aron Dagur Pálsson eitt mark er sænska liðið Alingsås tapaði með fimma mörkum á útivelli gegn króatíska liðinu Nexe. Alingsås er í 5. sæti C-riðils með fjögur stig.
Handbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mörk Sigvalda skiptu sköpum gegn Porto Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk í tveggja marka sigri Kielce gegn Porto í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur leiksins 32-30. 9. febrúar 2021 20:31 Öruggt hjá Viktori Gísla og félögum | Sex íslensk mörk í tapi Kristianstad Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. GOG vann öruggan sigur á Kadetten, 34-27, og Kristanstad lá á heimavelli gegn Füchse Berlin, 23-36 lokatölur. 9. febrúar 2021 19:46 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Sjá meira
Mörk Sigvalda skiptu sköpum gegn Porto Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk í tveggja marka sigri Kielce gegn Porto í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur leiksins 32-30. 9. febrúar 2021 20:31
Öruggt hjá Viktori Gísla og félögum | Sex íslensk mörk í tapi Kristianstad Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. GOG vann öruggan sigur á Kadetten, 34-27, og Kristanstad lá á heimavelli gegn Füchse Berlin, 23-36 lokatölur. 9. febrúar 2021 19:46