„Varð smá smeykur þarna í seinni hálfleik að ÍBV kæmu með eitthvað áhlaup” Einar Kárason skrifar 2. febrúar 2021 20:45 Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka. Haukar „Mér líður bara alveg dásamlega,” sagði Gunnar Gunnarsson,“ þjálfari Hauka, eftir þriggja marka sigur liðsins í Vestmannaeyjum í Olís-deild kvenna í kvöld. Lokatölur í leik ÍBV og Hauka 27-30 gestunum í vil. „Stelpurnar voru alveg frábærar. Þvílík barátta og liðsheild sem þær sýndu. Allar sem komu inn voru að skila góðu verki. Líka bara að halda haus á móti þessu sterka liði. Ég varð smá smeykur þarna í seinni hálfleik að ÍBV kæmu með eitthvað áhlaup en það tókst ekki hjá þeim.” „Af reynslunni frá síðasta leik þá var ég kannski of seinn. Mér fannst það sama vera að gerast. Við lentum fjögur eða fimm núll undir á móti Stjörnunni. Við ætluðum bara að stoppa þetta strax og aðeins fara yfir það sem við vorum búin að tala um. Við vorum ekki að gera það í fyrstu sóknunum. Það tókst þarna og það er ekki alltaf lukka með í þessum leikjum.” Þrátt fyrir að Haukar hafi stjórnað ferðinni bróðurpart leiksins komust ÍBV yfir eftir góðan kafla um miðjan síðari hálfleik. „Mér fannst það ótrúlega sterkt. Við lendum þarna undir og ekki mikið eftir. Stelpurnar koma til baka og höfðu trú á þessu. Frábært að sjá þessar ungu stelpur koma inn. Líka frábært að sjá þessa eldri leikmenn, hvernig þær eru að taka ábyrgð og miðla reynslu sinni til yngri leikmanna sem eru að koma inn á. Þetta eykur bara breiddina hjá okkur og gerir þetta skemmtilegra.“ Markaskorun Hauka dreifðist þétt og jafnt yfir liðið og var Gunnar ánægður með það. „Það er frábært þegar það gerist. Við erum að hreyfa mikið af mannskap og eins og ég segi, þær eru allar að skila einhverju hlutverki,“ sagði Gunnar að lokum. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
„Stelpurnar voru alveg frábærar. Þvílík barátta og liðsheild sem þær sýndu. Allar sem komu inn voru að skila góðu verki. Líka bara að halda haus á móti þessu sterka liði. Ég varð smá smeykur þarna í seinni hálfleik að ÍBV kæmu með eitthvað áhlaup en það tókst ekki hjá þeim.” „Af reynslunni frá síðasta leik þá var ég kannski of seinn. Mér fannst það sama vera að gerast. Við lentum fjögur eða fimm núll undir á móti Stjörnunni. Við ætluðum bara að stoppa þetta strax og aðeins fara yfir það sem við vorum búin að tala um. Við vorum ekki að gera það í fyrstu sóknunum. Það tókst þarna og það er ekki alltaf lukka með í þessum leikjum.” Þrátt fyrir að Haukar hafi stjórnað ferðinni bróðurpart leiksins komust ÍBV yfir eftir góðan kafla um miðjan síðari hálfleik. „Mér fannst það ótrúlega sterkt. Við lendum þarna undir og ekki mikið eftir. Stelpurnar koma til baka og höfðu trú á þessu. Frábært að sjá þessar ungu stelpur koma inn. Líka frábært að sjá þessa eldri leikmenn, hvernig þær eru að taka ábyrgð og miðla reynslu sinni til yngri leikmanna sem eru að koma inn á. Þetta eykur bara breiddina hjá okkur og gerir þetta skemmtilegra.“ Markaskorun Hauka dreifðist þétt og jafnt yfir liðið og var Gunnar ánægður með það. „Það er frábært þegar það gerist. Við erum að hreyfa mikið af mannskap og eins og ég segi, þær eru allar að skila einhverju hlutverki,“ sagði Gunnar að lokum.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni