Óvænt úrslit í Safamýri, endurkoma fyrir norðan og Grótta vann sex stiga leikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 29. janúar 2021 18:31 Grótta hafði betur gegn ÍR í gærkvöldi. vísir/vilhelm Olís deild karla er byrjuð að rúlla á nýjan leik. Deildin fór af stað um helgina eftir ansi langa pásu, bæði vegna kórónuveirunnar og HM, en í gær fóru fram þrír leikir. Það var sex stiga fallslagur í Seltjarnanesi þar sem Grótta hafði betur gegn ÍR, 29-21, en flestir búast við að þessi lið verði að berjast í neðri hlutanum í vetur. Gróttumenn, sem eru nýliðar, voru í raun mun sterkari aðilinn allan leikinn og unnu verðskuldaðan átta marka sigur. Þeir eru því komnir með fjögur stig en ÍR er á botni deildarinnar án stiga. Ekki bjart yfir Breiðholtinu. Fyrir norðan vann Afturelding frábæran sigur á KA, 25-24, og er því enn taplaus í deildinni. KA menn voru með góð tök á leiknum áður en sóknarleikurinn hrökk í baklás og liðið tapaði hverjum boltanum á fætur öðrum. Afturelding kom til baka og er á toppnum með níu stig en KA með fjögur stig í áttunda sætinu. Fram skellti Val í Reykjavíkurslag 26-21, eftir að hafa verið 16-11 yfir í hálfleik. Úrslitin komu nokkuð á óvart enda Valur talið með eitt sterkasta liðið í deildinni og þetta var annar sigur Fram í fyrstu sex leikjunum. Valur er með átta stig í þriðja sætinu en Fram er í sjöunda sætinu með fimm stig. Svava Kristín Grétarsdóttir fór yfir leikina þrjá og yfirferðina má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Olís deildar karla yfirferð Olís-deild karla Valur Fram Afturelding KA ÍR Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun: KA - Afturelding 24-25 | Gestirnir áfram taplausir KA mætti Aftureldingu, eina taplausa liðinu í Olís-deild karla, en leikurinn var mikið fyrir augað. Rosaleg spenna var undir lokin. 28. janúar 2021 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er enn án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 | Valsmenn lentu á vegg í Safamýrinni Fram mættu öflugir til leiks á heimavelli í dag og unnu ógnasterkan sigur á toppliðinu. Valsmenn hinsvegar ólíkir sjálfum sér frá fyrstu mínútu 28. janúar 2021 21:15 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Leik lokið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira
Það var sex stiga fallslagur í Seltjarnanesi þar sem Grótta hafði betur gegn ÍR, 29-21, en flestir búast við að þessi lið verði að berjast í neðri hlutanum í vetur. Gróttumenn, sem eru nýliðar, voru í raun mun sterkari aðilinn allan leikinn og unnu verðskuldaðan átta marka sigur. Þeir eru því komnir með fjögur stig en ÍR er á botni deildarinnar án stiga. Ekki bjart yfir Breiðholtinu. Fyrir norðan vann Afturelding frábæran sigur á KA, 25-24, og er því enn taplaus í deildinni. KA menn voru með góð tök á leiknum áður en sóknarleikurinn hrökk í baklás og liðið tapaði hverjum boltanum á fætur öðrum. Afturelding kom til baka og er á toppnum með níu stig en KA með fjögur stig í áttunda sætinu. Fram skellti Val í Reykjavíkurslag 26-21, eftir að hafa verið 16-11 yfir í hálfleik. Úrslitin komu nokkuð á óvart enda Valur talið með eitt sterkasta liðið í deildinni og þetta var annar sigur Fram í fyrstu sex leikjunum. Valur er með átta stig í þriðja sætinu en Fram er í sjöunda sætinu með fimm stig. Svava Kristín Grétarsdóttir fór yfir leikina þrjá og yfirferðina má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Olís deildar karla yfirferð
Olís-deild karla Valur Fram Afturelding KA ÍR Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun: KA - Afturelding 24-25 | Gestirnir áfram taplausir KA mætti Aftureldingu, eina taplausa liðinu í Olís-deild karla, en leikurinn var mikið fyrir augað. Rosaleg spenna var undir lokin. 28. janúar 2021 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er enn án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 | Valsmenn lentu á vegg í Safamýrinni Fram mættu öflugir til leiks á heimavelli í dag og unnu ógnasterkan sigur á toppliðinu. Valsmenn hinsvegar ólíkir sjálfum sér frá fyrstu mínútu 28. janúar 2021 21:15 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Leik lokið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira
Umfjöllun: KA - Afturelding 24-25 | Gestirnir áfram taplausir KA mætti Aftureldingu, eina taplausa liðinu í Olís-deild karla, en leikurinn var mikið fyrir augað. Rosaleg spenna var undir lokin. 28. janúar 2021 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er enn án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 | Valsmenn lentu á vegg í Safamýrinni Fram mættu öflugir til leiks á heimavelli í dag og unnu ógnasterkan sigur á toppliðinu. Valsmenn hinsvegar ólíkir sjálfum sér frá fyrstu mínútu 28. janúar 2021 21:15