Spánn, Frakkland og Svíþjóð í undanúrslit Anton Ingi Leifsson skrifar 27. janúar 2021 21:15 Spánverjarnir hafa ekki veirð sannfærandi það sem af er en eru komnir í undanúrslit. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Spánn, Frakkland og Svíþjóð tryggðu sér þrjú síðustu sætin í undanúrslitum HM í handbolta sem fer fram í Egyptalandi. Fyrr í kvöld hafði Danmörk tryggt sér fyrsta sætið í undanúrslitunum eftir ótrúlegan leik gegn heimamönnum. Frakkar lentu í vandræðum, eins og í flestum leikjum mótsins til þessa, en þeir voru 14-12 undir gegn Ungverjum í hálfleik. Allt var jafnt, 30-30, eftir venjulegan leiktíma og þurfti að framlengja. Þar voru Frakkarnir sterkari og unnu 35-33. Michael Guigou skoraði sex mörk fyrir Frakka en Bence Banhidi gerði sex fyrir Ungverja. Það var mikið skorað í fyrri hálfleik er Spánn hafði betur gegn Noregi, 31-26. Spánverjar voru 21-15 yfir er flautað var til hálfleiks en Sander Sagosen, lykilmaður Norðmanna, fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Það var reiðarslag Norðmanna. Spain: - First 30 minutes: 21 goals- Next 10 minutes: 1 goal#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 27, 2021 Alex Dujshebaev var frábær í spænska liðinu. Hann skoraði átta mörk en Ruben Marchan Criado bætti við sex mörkum. Magnus Jondal skoraði mest í norska liðinu eða sex mörk talsins. Svíþjóð lenti svo í engum vandræðum með Katar og fóru nánast áreynslulaust inn í undanúrslitin. Lokatölur 35-23. Svíarnir voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14-10, og stigu enn frekar á bensíngjöfina í síðari hálfleik og keyrðu fyrir Katar. Lucas Pellas og Valter Chrintz voru frábær í liði Svía. Hvor skoraði átta mörk. Frankis Marzo skoraði fimm mörk fyrir Katar. Danir mæta Spánverjum í undanúrslitunum á föstudagskvöldið en í hinum leiknum mætast Frakkland og Svíþjóð. Úrslitaleikurinn og leikurinn um þriðja sætið er svo á sunnudaginn kemur. HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Frakkar lentu í vandræðum, eins og í flestum leikjum mótsins til þessa, en þeir voru 14-12 undir gegn Ungverjum í hálfleik. Allt var jafnt, 30-30, eftir venjulegan leiktíma og þurfti að framlengja. Þar voru Frakkarnir sterkari og unnu 35-33. Michael Guigou skoraði sex mörk fyrir Frakka en Bence Banhidi gerði sex fyrir Ungverja. Það var mikið skorað í fyrri hálfleik er Spánn hafði betur gegn Noregi, 31-26. Spánverjar voru 21-15 yfir er flautað var til hálfleiks en Sander Sagosen, lykilmaður Norðmanna, fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Það var reiðarslag Norðmanna. Spain: - First 30 minutes: 21 goals- Next 10 minutes: 1 goal#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 27, 2021 Alex Dujshebaev var frábær í spænska liðinu. Hann skoraði átta mörk en Ruben Marchan Criado bætti við sex mörkum. Magnus Jondal skoraði mest í norska liðinu eða sex mörk talsins. Svíþjóð lenti svo í engum vandræðum með Katar og fóru nánast áreynslulaust inn í undanúrslitin. Lokatölur 35-23. Svíarnir voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14-10, og stigu enn frekar á bensíngjöfina í síðari hálfleik og keyrðu fyrir Katar. Lucas Pellas og Valter Chrintz voru frábær í liði Svía. Hvor skoraði átta mörk. Frankis Marzo skoraði fimm mörk fyrir Katar. Danir mæta Spánverjum í undanúrslitunum á föstudagskvöldið en í hinum leiknum mætast Frakkland og Svíþjóð. Úrslitaleikurinn og leikurinn um þriðja sætið er svo á sunnudaginn kemur.
HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti