Ef að Stella kemst nálægt sínu gamla formi eru þetta risatíðindi Sindri Sverrisson skrifar 15. janúar 2021 13:32 Þorgerður Anna Atladóttir og Sunneva Einarsdóttir verða í góðum gír í upphitunarþætti Seinni bylgjunnar fyrir nýtt upphaf Olís-deildarinnar. Þátturinn er í kvöld kl. 20 á Stöð 2 Sport 3. Stöð 2 Sport Eftir góða hláturroku vegna mismæla Sunnevu Einarsdóttur fóru sérfræðingar Seinni bylgjunnar yfir þau stórtíðindi sem felast í endurkomu Stellu Sigurðardóttur í lið Fram. Sunneva greindi frá tíðindunum í þættinum sem tekinn var upp í vikunni og verður sýndur kl. 20 í kvöld á Stöð 2 Sport 3. Brot úr honum má sjá hér að neðan. Keppni í Olís-deildinni hefst svo á morgun, meðal annars með stórleik Fram og ÍBV sem sýndur verður á Stöð 2 Sport. Það verður að koma í ljós hvort Stella, sem var ein albesta handknattleikskona landsins, spili þar sinn fyrsta leik í tæplega sjö ár. „Við skulum alveg halda því til haga að hún er að koma aftur eftir allsvakaleg höfuðmeiðsli þannig að hún er ekkert í byrjunarliðinu eða neitt, en hún er byrjuð að mæta á æfingar. Mögulega getur Stebbi [Stefán Arnarson, þjálfari Fram] nýtt hana eitthvað í þristinum eða einhvern veginn í vörninni og þá er það mjög jákvætt fyrir Fram. Svo er aldrei að vita hvað verður,“ sagði Sunneva. „Í minningunni er hún þannig leikmaður að þetta eru náttúrulega risafréttir, en ef við hugsum þetta aðeins þá er auðvitað rosalega langt síðan að hún spilaði handbolta,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir, þáttastjórnandi, og þær Þorgerður Anna Atladóttir og Sunneva tóku undir það. „Hún hætti út af höfuðhöggi og varð mjög veik, og hefur svo eignast tvö börn síðan þá. Það er því enginn að setja pressu á hana. Hún er alla vega byrjuð að æfa og svo ætlar hún að sjá hvað verður. En ef að Stella kemst í sitt gamla form, eða eitthvað nálægt því, þá er þetta „huge“,“ sagði Sunneva. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Stellu Sigurðar Olís-deild kvenna Fram Seinni bylgjan Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Sjá meira
Sunneva greindi frá tíðindunum í þættinum sem tekinn var upp í vikunni og verður sýndur kl. 20 í kvöld á Stöð 2 Sport 3. Brot úr honum má sjá hér að neðan. Keppni í Olís-deildinni hefst svo á morgun, meðal annars með stórleik Fram og ÍBV sem sýndur verður á Stöð 2 Sport. Það verður að koma í ljós hvort Stella, sem var ein albesta handknattleikskona landsins, spili þar sinn fyrsta leik í tæplega sjö ár. „Við skulum alveg halda því til haga að hún er að koma aftur eftir allsvakaleg höfuðmeiðsli þannig að hún er ekkert í byrjunarliðinu eða neitt, en hún er byrjuð að mæta á æfingar. Mögulega getur Stebbi [Stefán Arnarson, þjálfari Fram] nýtt hana eitthvað í þristinum eða einhvern veginn í vörninni og þá er það mjög jákvætt fyrir Fram. Svo er aldrei að vita hvað verður,“ sagði Sunneva. „Í minningunni er hún þannig leikmaður að þetta eru náttúrulega risafréttir, en ef við hugsum þetta aðeins þá er auðvitað rosalega langt síðan að hún spilaði handbolta,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir, þáttastjórnandi, og þær Þorgerður Anna Atladóttir og Sunneva tóku undir það. „Hún hætti út af höfuðhöggi og varð mjög veik, og hefur svo eignast tvö börn síðan þá. Það er því enginn að setja pressu á hana. Hún er alla vega byrjuð að æfa og svo ætlar hún að sjá hvað verður. En ef að Stella kemst í sitt gamla form, eða eitthvað nálægt því, þá er þetta „huge“,“ sagði Sunneva. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Stellu Sigurðar
Olís-deild kvenna Fram Seinni bylgjan Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Sjá meira