Doncic dreif Dallas áfram og annar stórleikur hjá Curry Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. janúar 2021 08:00 Luka Doncic bauð upp á þrefalda tvennu gegn Houston Rockets. getty/Christian Petersen Eftir að hafa misst af síðasta leik vegna meiðsla átti Luka Doncic stórleik þegar Dallas Mavericks sigraði Houston Rockets, 100-113, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Doncic skoraði 33 stig, tók sextán fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Tim Hardaway yngri skoraði þrjátíu stig fyrir Dallas sem hefur ekki átt góðu gengi að fagna að undanförnu, eða síðan liðið rústaði Los Angeles Clippers með 51 stigi milli jóla og nýárs. Luka posts triple-double in W! @luka7doncic tallies 33 PTS, 16 REB, 11 AST for the @dallasmavs vs. Houston! #MFFL pic.twitter.com/VSIlJJ9SJx— NBA (@NBA) January 5, 2021 Steph Curry var nálægt þrefaldri tvennu þegar Golden State Warriors vann Sacramento Kings, 137-106, á heimavelli. Curry skoraði 62 stig í fyrrinótt þegar Golden State sigraði Portland Trail Blazers. Hann var ekki alveg jafn heitur í nótt en átti samt góðan leik. Curry skoraði þrjátíu stig, tók níu fráköst og gaf átta stoðsendingar. .@StephenCurry30 stuffs the stat sheet in 3 quarters as the @warriors go to 4-3! #DubNation30 PTS | 9 REB | 8 AST pic.twitter.com/NUmUJIl3Qn— NBA (@NBA) January 5, 2021 Sjö leikmenn Golden State skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Liðið hefur nú unnið tvo leiki í röð og er komið upp í 6. sætið í Vesturdeildinni. Giannis Antetokounmpo skoraði 43 stig þegar Milwaukee Bucks bar sigurorð af Detriot Pistons, 125-115, á heimavelli. Grikkinn hitti úr sautján af 24 skotum sínum í leiknum og tók auk þess níu fráköst. Þetta var annar sigur Milwaukee í röð. Giannis goes for season-high! @Giannis_An34's 43 PTS on 17-24 shooting propels the @Bucks! #FearTheDeer pic.twitter.com/1Rxq5iz28M— NBA (@NBA) January 5, 2021 Sigurganga Philadelphia 76ers hélt áfram þegar liðið lagði Charlotte Hornets að velli, 118-101. Þetta var fjórði sigur Philadelphia í röð en liðið er á toppi Austurdeildarinnar. Tobias Harris var stigahæstur í jöfnu liði Philadelphia með 22 stig. Sjö leikmenn liðsins skoruðu tíu stig eða meira í leiknum í nótt. Úrslitin í nótt Houston 100-113 Dallas Golden State 137-106 Sacramento Milwaukee 125-115 Detroit Philadelphia 118-101 Charlotte Orlando 103-83 Cleveland Atlanta 108-113 NY Knicks Miami 118-90 Oklahoma Toronto 114-126 Boston New Orleans 116-118 Indiana NBA Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Fleiri fréttir Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Sjá meira
Doncic skoraði 33 stig, tók sextán fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Tim Hardaway yngri skoraði þrjátíu stig fyrir Dallas sem hefur ekki átt góðu gengi að fagna að undanförnu, eða síðan liðið rústaði Los Angeles Clippers með 51 stigi milli jóla og nýárs. Luka posts triple-double in W! @luka7doncic tallies 33 PTS, 16 REB, 11 AST for the @dallasmavs vs. Houston! #MFFL pic.twitter.com/VSIlJJ9SJx— NBA (@NBA) January 5, 2021 Steph Curry var nálægt þrefaldri tvennu þegar Golden State Warriors vann Sacramento Kings, 137-106, á heimavelli. Curry skoraði 62 stig í fyrrinótt þegar Golden State sigraði Portland Trail Blazers. Hann var ekki alveg jafn heitur í nótt en átti samt góðan leik. Curry skoraði þrjátíu stig, tók níu fráköst og gaf átta stoðsendingar. .@StephenCurry30 stuffs the stat sheet in 3 quarters as the @warriors go to 4-3! #DubNation30 PTS | 9 REB | 8 AST pic.twitter.com/NUmUJIl3Qn— NBA (@NBA) January 5, 2021 Sjö leikmenn Golden State skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Liðið hefur nú unnið tvo leiki í röð og er komið upp í 6. sætið í Vesturdeildinni. Giannis Antetokounmpo skoraði 43 stig þegar Milwaukee Bucks bar sigurorð af Detriot Pistons, 125-115, á heimavelli. Grikkinn hitti úr sautján af 24 skotum sínum í leiknum og tók auk þess níu fráköst. Þetta var annar sigur Milwaukee í röð. Giannis goes for season-high! @Giannis_An34's 43 PTS on 17-24 shooting propels the @Bucks! #FearTheDeer pic.twitter.com/1Rxq5iz28M— NBA (@NBA) January 5, 2021 Sigurganga Philadelphia 76ers hélt áfram þegar liðið lagði Charlotte Hornets að velli, 118-101. Þetta var fjórði sigur Philadelphia í röð en liðið er á toppi Austurdeildarinnar. Tobias Harris var stigahæstur í jöfnu liði Philadelphia með 22 stig. Sjö leikmenn liðsins skoruðu tíu stig eða meira í leiknum í nótt. Úrslitin í nótt Houston 100-113 Dallas Golden State 137-106 Sacramento Milwaukee 125-115 Detroit Philadelphia 118-101 Charlotte Orlando 103-83 Cleveland Atlanta 108-113 NY Knicks Miami 118-90 Oklahoma Toronto 114-126 Boston New Orleans 116-118 Indiana
Houston 100-113 Dallas Golden State 137-106 Sacramento Milwaukee 125-115 Detroit Philadelphia 118-101 Charlotte Orlando 103-83 Cleveland Atlanta 108-113 NY Knicks Miami 118-90 Oklahoma Toronto 114-126 Boston New Orleans 116-118 Indiana
NBA Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Fleiri fréttir Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Sjá meira