Lífið

Bestu tónlistaratriðin í einu myndbandi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Lokaþáttur í níundu seríu af How I Met Your Mother verður sýndur vestan hafs í kvöld en fleiri seríur verða ekki framleiddar.

Þátturinn hefur verið í loftinu síðan 19. september árið 2005 og hefur notið gríðarlegra vinsælda en í honum er fylgst með vinahópi á Manhattan í New York.

Tímaritið People hefur tekið saman meðfylgjandi myndband með samansafni af bestu tónlistaratriðunum úr þáttunum sem eru fjöldamörg.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.