Sjávarklasinn fræðir framhaldsskólanema Svavar Hávarðsson skrifar 31. mars 2014 13:43 Þór Sigfússon Mynd/Sjávarklasinn Íslenski sjávarklasinn stendur fyrir opnum degi fyrir framhaldsskólanema í Húsi sjávarklasans að Grandagarði. Með viðburðinum vill forsvarsfólk Sjávarklasans gefa framhaldsskólanemum, sem nú eru verkefnalitlir, færi á að kynnast hinum svokallaða sjávarklasa á Íslandi, en með því er átt við sjávarútveg og hliðargreinar hans. „Eitt brýnasta verkefni sjávarútvegsins í dag er að virkja nýja kynslóð. Þessi kynslóð getur fært greinina á hærri stall í framtíðinni en til þess þarf hún vera meðvituð um tækifæri greinarinnar. Við finnum líka fyrir skorti á tengslum milli atvinnulífs og menntageira. Við höfum gert ýmislegt til að leggja okkar að mörkum í þeim efnum og þetta er liður í því,“ segir Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Sjávarklasans. „Við hlökkum mjög til að fá nemana til okkar í heimsókn. Við ætlum að fræða þá um sjávarklasann á Íslandi og þau víðtæku atvinnutækifæri sem þar leynast. Sömuleiðis ætlum við að sýna þeim dæmi um þær fjölbreyttu vörur sem eru þróaðar innan sjávarklasans, allt frá fiski og framleiðslutækjum til snyrtiafurða og lækningavara,“ segir Þór. Íslenski sjávarklasinn er samstarfsvettvangur ríflega 50 fyrirtækja í sjávarútvegi og tengdum greinum, en í Húsi sjávarklasans starfa svo önnur 30 hafsækin fyrirtæki auk þess sem þar er rekið frumkvöðlasetur fyrir nýjar viðskiptahugmyndir. Viðburðurinn stendur frá 13 til 15 miðvikudaginn 2. apríl í Húsi sjávarklasans, Grandagarði 16 og er opinn öllum framhaldsskólanemum þeim að kostnaðarlausu. Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Íslenski sjávarklasinn stendur fyrir opnum degi fyrir framhaldsskólanema í Húsi sjávarklasans að Grandagarði. Með viðburðinum vill forsvarsfólk Sjávarklasans gefa framhaldsskólanemum, sem nú eru verkefnalitlir, færi á að kynnast hinum svokallaða sjávarklasa á Íslandi, en með því er átt við sjávarútveg og hliðargreinar hans. „Eitt brýnasta verkefni sjávarútvegsins í dag er að virkja nýja kynslóð. Þessi kynslóð getur fært greinina á hærri stall í framtíðinni en til þess þarf hún vera meðvituð um tækifæri greinarinnar. Við finnum líka fyrir skorti á tengslum milli atvinnulífs og menntageira. Við höfum gert ýmislegt til að leggja okkar að mörkum í þeim efnum og þetta er liður í því,“ segir Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Sjávarklasans. „Við hlökkum mjög til að fá nemana til okkar í heimsókn. Við ætlum að fræða þá um sjávarklasann á Íslandi og þau víðtæku atvinnutækifæri sem þar leynast. Sömuleiðis ætlum við að sýna þeim dæmi um þær fjölbreyttu vörur sem eru þróaðar innan sjávarklasans, allt frá fiski og framleiðslutækjum til snyrtiafurða og lækningavara,“ segir Þór. Íslenski sjávarklasinn er samstarfsvettvangur ríflega 50 fyrirtækja í sjávarútvegi og tengdum greinum, en í Húsi sjávarklasans starfa svo önnur 30 hafsækin fyrirtæki auk þess sem þar er rekið frumkvöðlasetur fyrir nýjar viðskiptahugmyndir. Viðburðurinn stendur frá 13 til 15 miðvikudaginn 2. apríl í Húsi sjávarklasans, Grandagarði 16 og er opinn öllum framhaldsskólanemum þeim að kostnaðarlausu.
Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira