Innlent

Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð á Þjóðhátíð í nótt

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Rósa Jóhannsdóttir
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð til Vestmannaeyja rétt fyrir klukkan 5 í nótt til að sækja mann sem hafði verið fluttur á sjúkrahúsið með höfuðáverka eftir slys og í framhaldi var hann fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×