Innlent

Fluttur á slysadeild eftir að flugeldur sprakk við jörðu

Einn drengur var fluttur á slysadeild þegar flugeldur sprakk við jörðu á flugeldasýningu á Akureyri í gær með þeim afleiðingum að drengurinn fékk hluta af honum í kviðinn.  Í dagbók lögreglunnar segir að drengurinn hafi ekki slasast alvarlega.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×