Var veitt eftirför skömmu áður en hann ók út af 6. ágúst 2007 18:44 Karlmaður á þrítugsaldri lét lífið þegar hann ók bíl sínum út af og velti honum skammt frá Laugarvatni í morgun. Lögreglan hafði skömmu áður reynt að stöðva för bílsins en misst sjónar af honum. Það var um sjöleytið í morgun sem lögreglumenn, sem voru að aka í átt að Selfossi, mættu bifreiðinni á Biskupstungnabraut milli Seyðishóla og Minni Borgar. Þeir gáfu ökumanninum merki um að stöðva bifreiðina þar sem þeir vildu kanna ástand hans. Ökumaðurinn brást hins vegar ekki við stöðvunarmerkjum og meðan lögreglumennirnir voru að snúa bifreið sinni við jók ökumaður bílsins hraðann. Lögreglumennirnir veittu honum eftirför en misstu fljótt sjónar á honum eða fljótlega eftir að þeir keyrðu framhjá Minni Borg. Þeir töldu sig hafa séð að bíllinn stefndi upp Laugavatnsveg. Þeir slökktu á forgangsljósum til að draga úr hættu og óku í þá átt. Þegar lögreglumennirnir voru komnir inn á Laugarvatnsveg sáu þeir ryk- og gufumökk á veginum á móts við Þóroddsstaði. Bíllinn hafði þá farið út af. Lögreglan telur að ökumaðurinn hafi misst stjórn á bíl sínum í beygju, ekið honum út af og farið nokkrar veltur. Talið er að maðurinn hafi kastast tíu til fimmtán metra út úr bílnum. Þegar lögreglan kom á vettvang var ökumaðurinn meðvitundarlaus og reyndu þeir lífgunartilraunir. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út en þegar ljóst var að lífgunartilraunir báru ekki árangur og maðurinn var látinn var hún afturkölluð. Þetta er sjötta banaslysið í umferðinni á árinu. Lögreglumenn og Rannsóknarnefnd umferðarslysa rannsökuðu vettvang í dag. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Karlmaður á þrítugsaldri lét lífið þegar hann ók bíl sínum út af og velti honum skammt frá Laugarvatni í morgun. Lögreglan hafði skömmu áður reynt að stöðva för bílsins en misst sjónar af honum. Það var um sjöleytið í morgun sem lögreglumenn, sem voru að aka í átt að Selfossi, mættu bifreiðinni á Biskupstungnabraut milli Seyðishóla og Minni Borgar. Þeir gáfu ökumanninum merki um að stöðva bifreiðina þar sem þeir vildu kanna ástand hans. Ökumaðurinn brást hins vegar ekki við stöðvunarmerkjum og meðan lögreglumennirnir voru að snúa bifreið sinni við jók ökumaður bílsins hraðann. Lögreglumennirnir veittu honum eftirför en misstu fljótt sjónar á honum eða fljótlega eftir að þeir keyrðu framhjá Minni Borg. Þeir töldu sig hafa séð að bíllinn stefndi upp Laugavatnsveg. Þeir slökktu á forgangsljósum til að draga úr hættu og óku í þá átt. Þegar lögreglumennirnir voru komnir inn á Laugarvatnsveg sáu þeir ryk- og gufumökk á veginum á móts við Þóroddsstaði. Bíllinn hafði þá farið út af. Lögreglan telur að ökumaðurinn hafi misst stjórn á bíl sínum í beygju, ekið honum út af og farið nokkrar veltur. Talið er að maðurinn hafi kastast tíu til fimmtán metra út úr bílnum. Þegar lögreglan kom á vettvang var ökumaðurinn meðvitundarlaus og reyndu þeir lífgunartilraunir. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út en þegar ljóst var að lífgunartilraunir báru ekki árangur og maðurinn var látinn var hún afturkölluð. Þetta er sjötta banaslysið í umferðinni á árinu. Lögreglumenn og Rannsóknarnefnd umferðarslysa rannsökuðu vettvang í dag.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira