Kringlan hlýtur alþjóðleg markaðsverðlaun Ellý Ármanns skrifar 21. maí 2014 15:30 Sigurjón Örn Þórsson og Baldvina Snælaugsdóttir. Kringlan bar sigur úr býtum, í flokknum „nýr auglýsingamiðill“ fyrir árið 2013 hjá Alþjóðlegum samtökum verslunarmiðstöðva, ICSC, fyrir appið Kringlukröss, en þau voru afhent við hátíðlega athöfn í Amsterdam. ICSC verðlaunar árlega verslunarmiðstöðvar um heim allan fyrir árangursríkustu markaðsherferðir og frumlegustu leiðirnar og þykir Kringlan hafa náð besta árangri evrópskra verslunarmiðstöðva á síðasta ári fyrir Kringlukrössið er app fyrir snjallsíma, fartölvur og Facebook. Gamatic sá um hönnum og tæknilega útfærslu en markmiðið er að raða saman kúlum af sama lit og verða sér út um afslátt hjá verslunum og fyrirtækjum í Kringlunni. Því fleiri kúlum sem notandinn nær, því hærri verður afslátturinn. Um 40.000 Íslendingar sóttu Kringlukröss og tæplega 650.000 leikir voru spilaðir. „Þessi verðlaun hafa mikla þýðingu fyrir Kringluna. Þau sýna meðal annars að við erum að gera hluti sem standast samanburð á alþjóðlegum vettvangi enda er ICSC fagráð með yfir 55 þúsund fyrirtæki sem meðlimi í ríflega 90 löndum. Þetta er staðfesting á því fyrir viðskiptavini og starfsfólk að Kringlan er að gera hluti sem standast samanburð við það besta í heiminum,“ segir Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar. Vegna gríðarlegra vinsælda er ljóst að ný útgáfa af Kringlukröss mun líta dagsins ljós á næstunni. „Það er sérlega ánægjulegt að hljóta alþjóðleg markaðsverðlaun fyrir Kringlukröss. Um er að ræða algjöra nýjung í markaðssetningu og það er spennandi að Kringlan sé leiðandi á þessu sviði. Samstarfið við fyrirtæki í Kringlunni sem buðu fram vörur og verðlaun skilaði þessum frábæra árangri. Þakkirnar eru því til þeirra sem og viðskiptavina okkar sem kunnu svo sannarlega að meta þessa nýjung. Það er okkur mikil hvatning að gera góða hluti vel,“ segir Baldvina Snælaugsdóttir, markaðsstjóri Kringlunnar. Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Kringlan bar sigur úr býtum, í flokknum „nýr auglýsingamiðill“ fyrir árið 2013 hjá Alþjóðlegum samtökum verslunarmiðstöðva, ICSC, fyrir appið Kringlukröss, en þau voru afhent við hátíðlega athöfn í Amsterdam. ICSC verðlaunar árlega verslunarmiðstöðvar um heim allan fyrir árangursríkustu markaðsherferðir og frumlegustu leiðirnar og þykir Kringlan hafa náð besta árangri evrópskra verslunarmiðstöðva á síðasta ári fyrir Kringlukrössið er app fyrir snjallsíma, fartölvur og Facebook. Gamatic sá um hönnum og tæknilega útfærslu en markmiðið er að raða saman kúlum af sama lit og verða sér út um afslátt hjá verslunum og fyrirtækjum í Kringlunni. Því fleiri kúlum sem notandinn nær, því hærri verður afslátturinn. Um 40.000 Íslendingar sóttu Kringlukröss og tæplega 650.000 leikir voru spilaðir. „Þessi verðlaun hafa mikla þýðingu fyrir Kringluna. Þau sýna meðal annars að við erum að gera hluti sem standast samanburð á alþjóðlegum vettvangi enda er ICSC fagráð með yfir 55 þúsund fyrirtæki sem meðlimi í ríflega 90 löndum. Þetta er staðfesting á því fyrir viðskiptavini og starfsfólk að Kringlan er að gera hluti sem standast samanburð við það besta í heiminum,“ segir Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar. Vegna gríðarlegra vinsælda er ljóst að ný útgáfa af Kringlukröss mun líta dagsins ljós á næstunni. „Það er sérlega ánægjulegt að hljóta alþjóðleg markaðsverðlaun fyrir Kringlukröss. Um er að ræða algjöra nýjung í markaðssetningu og það er spennandi að Kringlan sé leiðandi á þessu sviði. Samstarfið við fyrirtæki í Kringlunni sem buðu fram vörur og verðlaun skilaði þessum frábæra árangri. Þakkirnar eru því til þeirra sem og viðskiptavina okkar sem kunnu svo sannarlega að meta þessa nýjung. Það er okkur mikil hvatning að gera góða hluti vel,“ segir Baldvina Snælaugsdóttir, markaðsstjóri Kringlunnar.
Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira