Innlent

Þrettán boðar Reykhælingum happ

Óhappatalan þrettán virðist vera happatala í Reykhólahreppi við Breiðafjörð, því þar hefur íbúum fjölgað um þrettán, þrjú ár í röð. Á sama tíma fækkar íbúum á Vesturlandi, eða um 335 á þessu ári. Fækkunin er mest í stærstu þéttbýliskjörnunum, en hins vegar varð fjölgun í litlum sveitahreppum á svæðinu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×