Innlent

Stoltenberg heilsaði upp á samlanda sinn í Seðlabankanum

Svein Harald Öygard, bankastjóri Seðlabanka Íslands og Jens Stoltenberg forsætisráðherra Noregs.
Svein Harald Öygard, bankastjóri Seðlabanka Íslands og Jens Stoltenberg forsætisráðherra Noregs.
Samlandarnir Svein Harald Öygard, bankastjóri Seðlabanka Íslands og Jens Stoltenberg forsætisráðherra Noregs, hittust í Seðlabankanum í morgun í kjölfar blaðamannafundar þar sem Svein Harald var kynntur til leiks sem nýr seðlabankastjóri. Stoltenberg er staddur hér á landi á árlegum fundi Norrænna forsætisráðherra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×