Þjónustugjöld eru líka að hækka 20. desember 2004 00:01 Gjöld fyrir ýmiss konar þjónustu á vegum borgarinnar hækka umtalsvert um áramót. Borgarstjóri varði hins vegar útsvarshækkun með því að álögur á fjölskyldufólk muni ekki hækka. Reykjavíkurborg mun frá áramótum leggja hámarksútsvar á þegna sína en slíkt hefur aðeins gerst einu sinni áður frá því núverandi skattkerfi var tekið upp, árið 2002. Útsvarið verður 13,03% en er 12,7% nú. Það getur því munað tugum þúsunda á skattgreiðslum þeirra sem búa til dæmis á Seltjarnarnesi eða í Reykjavík. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri, sagði í viðtali á Stöð 2 þegar hækkunin var tilkynnt þann 3. desember að þjónustugjöld í Reykjavík væru í lágmarki ólíkt öðrum sveitarfélögum eins og til dæmis á Seltjarnarnesi. Yfirvöld í Reykjavík kysu að hækka frekar útsvarið heldur en þjónustugjöld, enda kæmi slíkt sér verr fyrir fjölskyldufólk í borginni. Þrátt fyrir þessi orð borgarstjóra er ljóst að margir flokkar þjónustugjalda í borginni hækka umtalsvert um áramót. Sorphirðugjald hækkar um tæplega 30%. Á móti kemur að þeir sem samþykkja að tunnurnar verði tæmdar aðeins á hálfsmánaðar fresti fá 50% afslátt. Þá hækkar holræsagjald einnig um 0,5%. Gjaldið fyrir börn á frístundaheimilum hækkar um 10%, úr 6500 krónum í 7150 krónur. Leikskólagjöld hækka að meðaltali um 3,1%, mismunandi eftir flokkum, ekkert hjá sumum, en meira hjá öðrum, eins og til dæmis námsmönnum.. Þá hækkar gjaldið í sund um tæp 9%, og einnig leiga á sundfötum og handklæðum. Þeir sem þurfa á heimaþjónustu að halda þurfa að borga 500 krónur fyrir hverja vinnustund, í stað 350 krónum áður, en það er hækkun um 43%. Þeir eru undanþegnir gjaldskyldu sem sem hafa ekki aðrar tekjur en frá Tryggingastofnun. Akstur í félasstarf hækkar um 47%, úr 150 krónum í 220 krónur. Þá hækkar einnig gjald fyrir kaffi og meðlæti í félagsstarfi og fyrir heimsent fæði á bilinu 3,3% og upp í 3,6%. Æskulýðsstarf í Öskuhlíðarskóla og Langholtsskóla hækkar um 7%. Í athugasemdum segir að gert sé ráð fyrir 3,2% verðbólgu og að gjaldskrár myndu í heild ekki hækka umfram það. Ekki reyndist unnt að fá upplýsingar fyrir fréttir um hversu miklu fé hækkun á þjónustu skilar borginni. Fréttir Innlent Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Gjöld fyrir ýmiss konar þjónustu á vegum borgarinnar hækka umtalsvert um áramót. Borgarstjóri varði hins vegar útsvarshækkun með því að álögur á fjölskyldufólk muni ekki hækka. Reykjavíkurborg mun frá áramótum leggja hámarksútsvar á þegna sína en slíkt hefur aðeins gerst einu sinni áður frá því núverandi skattkerfi var tekið upp, árið 2002. Útsvarið verður 13,03% en er 12,7% nú. Það getur því munað tugum þúsunda á skattgreiðslum þeirra sem búa til dæmis á Seltjarnarnesi eða í Reykjavík. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri, sagði í viðtali á Stöð 2 þegar hækkunin var tilkynnt þann 3. desember að þjónustugjöld í Reykjavík væru í lágmarki ólíkt öðrum sveitarfélögum eins og til dæmis á Seltjarnarnesi. Yfirvöld í Reykjavík kysu að hækka frekar útsvarið heldur en þjónustugjöld, enda kæmi slíkt sér verr fyrir fjölskyldufólk í borginni. Þrátt fyrir þessi orð borgarstjóra er ljóst að margir flokkar þjónustugjalda í borginni hækka umtalsvert um áramót. Sorphirðugjald hækkar um tæplega 30%. Á móti kemur að þeir sem samþykkja að tunnurnar verði tæmdar aðeins á hálfsmánaðar fresti fá 50% afslátt. Þá hækkar holræsagjald einnig um 0,5%. Gjaldið fyrir börn á frístundaheimilum hækkar um 10%, úr 6500 krónum í 7150 krónur. Leikskólagjöld hækka að meðaltali um 3,1%, mismunandi eftir flokkum, ekkert hjá sumum, en meira hjá öðrum, eins og til dæmis námsmönnum.. Þá hækkar gjaldið í sund um tæp 9%, og einnig leiga á sundfötum og handklæðum. Þeir sem þurfa á heimaþjónustu að halda þurfa að borga 500 krónur fyrir hverja vinnustund, í stað 350 krónum áður, en það er hækkun um 43%. Þeir eru undanþegnir gjaldskyldu sem sem hafa ekki aðrar tekjur en frá Tryggingastofnun. Akstur í félasstarf hækkar um 47%, úr 150 krónum í 220 krónur. Þá hækkar einnig gjald fyrir kaffi og meðlæti í félagsstarfi og fyrir heimsent fæði á bilinu 3,3% og upp í 3,6%. Æskulýðsstarf í Öskuhlíðarskóla og Langholtsskóla hækkar um 7%. Í athugasemdum segir að gert sé ráð fyrir 3,2% verðbólgu og að gjaldskrár myndu í heild ekki hækka umfram það. Ekki reyndist unnt að fá upplýsingar fyrir fréttir um hversu miklu fé hækkun á þjónustu skilar borginni.
Fréttir Innlent Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Sjá meira