HK segir að Stjarnan hafi samið við samningsbundinn leikmann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2020 09:00 Pétur Árni Hauksson skoraði 3,6 mörk í leik í 19 leikjum með HK-liðnu í Olís deildinni í vetur og var að auki með 2,4 stoðsendingar að meðaltali. Vísir/Bára Handboltamaðurinn Pétur Árni Hauksson gekk til liðs við Stjörnuna um síðustu helgi en í yfirlýsingu frá HK kemur fram að Pétur hafi verið með samning við HK út næsta tímabil. HK furðar sig á því að viðræður hafi átt sér stað milli Péturs og Stjörnunnar sem og að gengið hafi verið frá samningi við leikmanninn, á meðan samningur Péturs Árna og HK var enn í gildi. Samkvæmt fréttatilkynningu frá HK þá var rennur samningur Péturs Árna Haukssonar við HK ekki út fyrr en í júní 2021. Stjarnan bað HK ekki um leyfi til að ræða við leikmanninn en reglur HSÍ kveða á um það að aðildarfélögum HSÍ og þjálfurum sé óheimilt að hefja samningaviðræður við samningsbundinn leikmann nema að fengnu leyfi frá félagi viðkomandi leikmanns. HK hefur sent inn formlega kvörtun til Handknattsleikssambands Íslands vegna málsins en lítur samt svo á að með því sé málinu lokið af sinni hálfu og þakkar Pétri Árna fyrir sitt framlag á liðnum vetri og HK óskar honum velfarnaðar í framtíðinni. Hér fyrir neðan má sjá alla fréttatilkynninguna frá handknattleiksdeild HK vegna félagaskipta Péturs Árna Haukssonar. Fréttatilkynning frá HKUm liðna helgi voru fluttar fregnir að því að leikmaður HK, Pétur Árni Hauksson, hefði skrifað undir samning og gengið til liðs við Stjörnuna. Komu þessar fréttir stjórn handknattleiksdeildar HK í opna skjöldu þar sem Pétur Árni er samningsbundinn HK til júní árið 2021. Furðar handknattleiksdeild HK sig á því, bæði að viðræður hafi átt sér stað sem og að gengið hafi verið frá samningi við leikmanninn, á meðan samningur Péturs Árna og HK var enn í gildi. Á þeim tíma er fréttirnar bárust hafði handknattleiksdeild HK hvorki borist beiðni frá Pétri né frá handknattleiksdeild Stjörnunnar um að hefja viðræður þeirra á milli. Reglur HSÍ kveða á um það að aðildarfélögum HSÍ og þjálfurum sé óheimilt að hefja samningsviðræður við samningsbundinn leikmann nema að fengnu leyfi frá félagi viðkomandi leikmanns. Handknattleiksdeild HK harmar það að þau vinnubrögð séu viðhöfð að rætt sé við og samið við samningsbundna leikmenn án vitneskju félags leikmannsins. Handknattleiksdeild HK telur þetta óásættanlega hattsemi og skýrt brot á reglum HSÍ. Hefur HK því ákveðið að senda inn formlega kvörtun til HSÍ vegna málsins. Handknattleikdseild HK lítur svo á að með því sé málinu lokið af sinni hálfu, en vonast til að hægt verði að koma í veg fyrir að svona háttsemi endurtaki sig í framtíðinni. Að lokum vill handknattleiksdeild HK þakka Pétri Árna fyrir sitt framlag á liðnum vetri og óska honum velfarnaðar í framtíðinni. Brynjar F. Valsteinsson Formaður Handknattleiksdeildar HK. Olís-deild karla HK Stjarnan Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Fleiri fréttir Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Sjá meira
Handboltamaðurinn Pétur Árni Hauksson gekk til liðs við Stjörnuna um síðustu helgi en í yfirlýsingu frá HK kemur fram að Pétur hafi verið með samning við HK út næsta tímabil. HK furðar sig á því að viðræður hafi átt sér stað milli Péturs og Stjörnunnar sem og að gengið hafi verið frá samningi við leikmanninn, á meðan samningur Péturs Árna og HK var enn í gildi. Samkvæmt fréttatilkynningu frá HK þá var rennur samningur Péturs Árna Haukssonar við HK ekki út fyrr en í júní 2021. Stjarnan bað HK ekki um leyfi til að ræða við leikmanninn en reglur HSÍ kveða á um það að aðildarfélögum HSÍ og þjálfurum sé óheimilt að hefja samningaviðræður við samningsbundinn leikmann nema að fengnu leyfi frá félagi viðkomandi leikmanns. HK hefur sent inn formlega kvörtun til Handknattsleikssambands Íslands vegna málsins en lítur samt svo á að með því sé málinu lokið af sinni hálfu og þakkar Pétri Árna fyrir sitt framlag á liðnum vetri og HK óskar honum velfarnaðar í framtíðinni. Hér fyrir neðan má sjá alla fréttatilkynninguna frá handknattleiksdeild HK vegna félagaskipta Péturs Árna Haukssonar. Fréttatilkynning frá HKUm liðna helgi voru fluttar fregnir að því að leikmaður HK, Pétur Árni Hauksson, hefði skrifað undir samning og gengið til liðs við Stjörnuna. Komu þessar fréttir stjórn handknattleiksdeildar HK í opna skjöldu þar sem Pétur Árni er samningsbundinn HK til júní árið 2021. Furðar handknattleiksdeild HK sig á því, bæði að viðræður hafi átt sér stað sem og að gengið hafi verið frá samningi við leikmanninn, á meðan samningur Péturs Árna og HK var enn í gildi. Á þeim tíma er fréttirnar bárust hafði handknattleiksdeild HK hvorki borist beiðni frá Pétri né frá handknattleiksdeild Stjörnunnar um að hefja viðræður þeirra á milli. Reglur HSÍ kveða á um það að aðildarfélögum HSÍ og þjálfurum sé óheimilt að hefja samningsviðræður við samningsbundinn leikmann nema að fengnu leyfi frá félagi viðkomandi leikmanns. Handknattleiksdeild HK harmar það að þau vinnubrögð séu viðhöfð að rætt sé við og samið við samningsbundna leikmenn án vitneskju félags leikmannsins. Handknattleiksdeild HK telur þetta óásættanlega hattsemi og skýrt brot á reglum HSÍ. Hefur HK því ákveðið að senda inn formlega kvörtun til HSÍ vegna málsins. Handknattleikdseild HK lítur svo á að með því sé málinu lokið af sinni hálfu, en vonast til að hægt verði að koma í veg fyrir að svona háttsemi endurtaki sig í framtíðinni. Að lokum vill handknattleiksdeild HK þakka Pétri Árna fyrir sitt framlag á liðnum vetri og óska honum velfarnaðar í framtíðinni. Brynjar F. Valsteinsson Formaður Handknattleiksdeildar HK.
Fréttatilkynning frá HKUm liðna helgi voru fluttar fregnir að því að leikmaður HK, Pétur Árni Hauksson, hefði skrifað undir samning og gengið til liðs við Stjörnuna. Komu þessar fréttir stjórn handknattleiksdeildar HK í opna skjöldu þar sem Pétur Árni er samningsbundinn HK til júní árið 2021. Furðar handknattleiksdeild HK sig á því, bæði að viðræður hafi átt sér stað sem og að gengið hafi verið frá samningi við leikmanninn, á meðan samningur Péturs Árna og HK var enn í gildi. Á þeim tíma er fréttirnar bárust hafði handknattleiksdeild HK hvorki borist beiðni frá Pétri né frá handknattleiksdeild Stjörnunnar um að hefja viðræður þeirra á milli. Reglur HSÍ kveða á um það að aðildarfélögum HSÍ og þjálfurum sé óheimilt að hefja samningsviðræður við samningsbundinn leikmann nema að fengnu leyfi frá félagi viðkomandi leikmanns. Handknattleiksdeild HK harmar það að þau vinnubrögð séu viðhöfð að rætt sé við og samið við samningsbundna leikmenn án vitneskju félags leikmannsins. Handknattleiksdeild HK telur þetta óásættanlega hattsemi og skýrt brot á reglum HSÍ. Hefur HK því ákveðið að senda inn formlega kvörtun til HSÍ vegna málsins. Handknattleikdseild HK lítur svo á að með því sé málinu lokið af sinni hálfu, en vonast til að hægt verði að koma í veg fyrir að svona háttsemi endurtaki sig í framtíðinni. Að lokum vill handknattleiksdeild HK þakka Pétri Árna fyrir sitt framlag á liðnum vetri og óska honum velfarnaðar í framtíðinni. Brynjar F. Valsteinsson Formaður Handknattleiksdeildar HK.
Olís-deild karla HK Stjarnan Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Fleiri fréttir Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Sjá meira