Fara yfir það besta og versta úr heimsreisunni: Fallhlífarstökkið ótrúlega, „Thai people, no problem“ og þreytan Stefán Árni Pálsson skrifar 24. febrúar 2017 12:30 Skemmtilegt hjá þeim félögunum. „Ég flýg frá Reykjavík til Amsterdam og þar leigi ég bílaleigubíl sem ég keyri niður til Maastricht í Hollandi og sæki hann Svein, þar sem hann býr þar í námi,“ segir Snorri Björnsson sem ferðaðist hringinn í kringum heiminn á átta dögum með vini sínum Sveini Breka Hróbjartssyni. „Þaðan fljúgum við upp til Belgíu, förum frá Belgíu yfir til Kýpur, lendum á flugvellinum og förum beint í köfun. Síðan fljúgum við frá Kýpur yfir til Kairó í Egyptalandi og þaðan til Indlands, Indland yfir til Kuala Lumpur, Kuala Lumpur til Tælands, Tæland til Ástralíu, Ástralía til Hawai, Hawai til San Diego, keyrum niður til Mexíkó og keyrum upp til Los Angeles og hér erum við í hljóðveri FM957,“ segir Snorri en þeir félagar mættu í Brennsluna ásamt eigendum Tripical. „Þetta var alveg stórkostlegt. Við fórum í byrjuðum frekar rólega, fengum 1-2 daga á hótelherbergi og sváfum. Við fötuðum síðan ekki þegar við tékkuðum okkur út í Egyptalandi að þetta væri í síðasta skipti sem við værum að tékka okkur út úr hótelherbergi,“ segir Sveinn. Grátandi í Icelandair auglýsingu Margir kannast kannski við Svein Breka sem grátandi ungan mann í Icelandair auglýsingu en þeir fóru í þessa heimsreisu í boði ferðaskrifstofunnar Tripical. „Eftir það var bara sofið í flugvél og síðan beint á stað aftur.“ „Í Indlandi þegar við vörum búnir að taka tvö flug. Fyrra flugið var tveir tíma og seinna var fjórir tímar. Í tveggja tíma fluginu dottaði ég smá. Maður sefur kannski í svona korter, tuttugu mínútur og þegar þú vaknar, ertu bara ferskur. Ég vaknaði og hugsaði bara, vá geggjað, ég er alveg góður. Síðan förum við í millilendinguna og förum aftur strax upp í vél í fjögurra tíma flugið,“ segir Snorri en í því flugi náði hann ekkert að sofna. „Þarna er ég nánast búinn að vaka í sólahring og við eigum eftir heilan dag í Indlandi, í mest busy borg í heimi. Þetta er samt allt svo klikkað og þú ert ekkert endilega að pæla í þreytu. Fjandans besta mómentið, besta sekúnda ferðarinnar. Það er þegar við lendur á Hawai. Við tökum bílaleigubíl og þurfum að keyra alla eyjuna yfir á hinn flugvöllinn. Við erum semsagt að fara í fallhlífarstökk,“ segir hann en þeir vinirnir voru alltof seinir og mættu á staðinn með litlum fyrrivara. Þegar á staðinn var komið fengu þeir sjö blaðsíðna möppu í hendurnar og áttu að skrifa undir öll blöð og afsala sér öllum réttindum.Kvitta undir og afsala sér öllu „Á meðan við erum að kvitta undir er bara eitthvað kennslumyndband á skjánum. Við erum bara að reyna lesa og hlusta á þetta á sama tíma.“ Því næst var bara farið upp og stressið magnaðist. „Við erum allt í einu komnir ógeðslega hátt upp og sjáum bara magnað útsýni. Algjörlega klikkað, Hawai í besta veðri í heimi. Þegar við erum þarna upp spyr Sveinn; hversu hátt er þetta? Og maðurinn svarar; „5000 fet“ og þá áttum við eftir að fara upp um 10.000 fet. Það er hæsta leyfilega fallhlífarstökk án þess að stökkva með súrefniskút. Fyrst kom að Sveini og hann hendir sér bara út. Síðan kemur að manni og þessi eina sekúnda þegar maður er að stökkva er eitthvað það ótrúlegasta sem hægt er að upplifa.“ Snorri segir að maturinn í Indlandi hafi verið sá besti sem hann hafi smakkað í langan tíma, en þeir hafi alltaf verið hræddir við það að fá matareitrun. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
„Ég flýg frá Reykjavík til Amsterdam og þar leigi ég bílaleigubíl sem ég keyri niður til Maastricht í Hollandi og sæki hann Svein, þar sem hann býr þar í námi,“ segir Snorri Björnsson sem ferðaðist hringinn í kringum heiminn á átta dögum með vini sínum Sveini Breka Hróbjartssyni. „Þaðan fljúgum við upp til Belgíu, förum frá Belgíu yfir til Kýpur, lendum á flugvellinum og förum beint í köfun. Síðan fljúgum við frá Kýpur yfir til Kairó í Egyptalandi og þaðan til Indlands, Indland yfir til Kuala Lumpur, Kuala Lumpur til Tælands, Tæland til Ástralíu, Ástralía til Hawai, Hawai til San Diego, keyrum niður til Mexíkó og keyrum upp til Los Angeles og hér erum við í hljóðveri FM957,“ segir Snorri en þeir félagar mættu í Brennsluna ásamt eigendum Tripical. „Þetta var alveg stórkostlegt. Við fórum í byrjuðum frekar rólega, fengum 1-2 daga á hótelherbergi og sváfum. Við fötuðum síðan ekki þegar við tékkuðum okkur út í Egyptalandi að þetta væri í síðasta skipti sem við værum að tékka okkur út úr hótelherbergi,“ segir Sveinn. Grátandi í Icelandair auglýsingu Margir kannast kannski við Svein Breka sem grátandi ungan mann í Icelandair auglýsingu en þeir fóru í þessa heimsreisu í boði ferðaskrifstofunnar Tripical. „Eftir það var bara sofið í flugvél og síðan beint á stað aftur.“ „Í Indlandi þegar við vörum búnir að taka tvö flug. Fyrra flugið var tveir tíma og seinna var fjórir tímar. Í tveggja tíma fluginu dottaði ég smá. Maður sefur kannski í svona korter, tuttugu mínútur og þegar þú vaknar, ertu bara ferskur. Ég vaknaði og hugsaði bara, vá geggjað, ég er alveg góður. Síðan förum við í millilendinguna og förum aftur strax upp í vél í fjögurra tíma flugið,“ segir Snorri en í því flugi náði hann ekkert að sofna. „Þarna er ég nánast búinn að vaka í sólahring og við eigum eftir heilan dag í Indlandi, í mest busy borg í heimi. Þetta er samt allt svo klikkað og þú ert ekkert endilega að pæla í þreytu. Fjandans besta mómentið, besta sekúnda ferðarinnar. Það er þegar við lendur á Hawai. Við tökum bílaleigubíl og þurfum að keyra alla eyjuna yfir á hinn flugvöllinn. Við erum semsagt að fara í fallhlífarstökk,“ segir hann en þeir vinirnir voru alltof seinir og mættu á staðinn með litlum fyrrivara. Þegar á staðinn var komið fengu þeir sjö blaðsíðna möppu í hendurnar og áttu að skrifa undir öll blöð og afsala sér öllum réttindum.Kvitta undir og afsala sér öllu „Á meðan við erum að kvitta undir er bara eitthvað kennslumyndband á skjánum. Við erum bara að reyna lesa og hlusta á þetta á sama tíma.“ Því næst var bara farið upp og stressið magnaðist. „Við erum allt í einu komnir ógeðslega hátt upp og sjáum bara magnað útsýni. Algjörlega klikkað, Hawai í besta veðri í heimi. Þegar við erum þarna upp spyr Sveinn; hversu hátt er þetta? Og maðurinn svarar; „5000 fet“ og þá áttum við eftir að fara upp um 10.000 fet. Það er hæsta leyfilega fallhlífarstökk án þess að stökkva með súrefniskút. Fyrst kom að Sveini og hann hendir sér bara út. Síðan kemur að manni og þessi eina sekúnda þegar maður er að stökkva er eitthvað það ótrúlegasta sem hægt er að upplifa.“ Snorri segir að maturinn í Indlandi hafi verið sá besti sem hann hafi smakkað í langan tíma, en þeir hafi alltaf verið hræddir við það að fá matareitrun.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira