Lífið

Myndaveisla: Númeradrama og flottar lyftur

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Þessi fimm pör keppa í úrslitum Allir geta dansað á föstudag.
Þessi fimm pör keppa í úrslitum Allir geta dansað á föstudag. Vísir/Marínó Flóvent

Í undanúrslitaþætti Allir geta dansað voru pörin mjög jöfn að stigum eftir einkunnir dómara. Frábærar framfarir og flottar lyftur einkenndu þáttinn og mörg pörin áttu sína bestu frammistöðu þáttaraðarinnar.  

Mjög mjótt var á munum eftir símakosninguna og þar sem mistök urðu þegar símanúmer Völu Eiríks og Sigga var á skjánum þegar sýnt var úr dansatriði Manuelu og Jóns Eyþórs. Málið var leyst þannig að öll fimm pörin munu dansa aftur í úrslitaþættinum á föstudaginn.

Mynd/Marínó FlóventVísir/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó FlóventVísir/Marínó Flóvent
Vala og Siggi dönsuðu Jive og boxuðu smá í leiðinni.Vísir/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó FlóventVísir/Marínó Flóvent
Jón Viðar og Marta voru síðust á svið með kröftugan Paso doble.Vísir/Marínó Flóvent

Í albúminu hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir sem Marínó Flóvent ljósmyndari okkar tók á þessu dramatíska danskvöldi.

Mynd/Marínó FlóventVísir/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó FlóventVísir/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó FlóventVísir/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Ástrós og Veigar voru fyrst á sviðið og dönsuðu Tangó.Vísir/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Sophie og Haffi dönsuðu Vínarvals.Vísir/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Jón og Manuela dönsuðu rómantíska Rúmbu.Vísir/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent
Mynd/Marínó Flóvent

Tengdar fréttir

Lærði að gefast aldrei upp

Haffi heillaði svo áhorfendur upp úr skónum með einlægum viðbrögðum sínum þegar allir þrír dómararnir gáfu þeim 10 í einkunn, hann segist aldrei gleyma því augnabliki.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.