Friðrik Ingi: Allir leikir upp á líf og dauða núna Ísak Hallmundarson skrifar 30. janúar 2020 21:38 Friðrik Ingi Rúnarsson. vísir/daníel Haukar tóku á móti Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í kvöld. Fóru leikar þannig að Haukar sigruðu 92-86. Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs var í viðtali eftir leik og var auðvitað svekktur með tapið. „Öll töp eru býsna svekkjandi. Mér fannst við eiga möguleika og vel það og við vorum að spila að mestu leyti mjög vel. Við misstum pínu taktinn í fjórða leikhluta og þeir komust á smá skrið og við misstum þá í aðeins of mikla forystu.“ Hann segist geta tekið margt jákvætt út úr þessum leik hinsvegar „Heilt yfir samt var þetta besti leikurinn frá því við fengum tvo nýja leikmenn inn um áramót, þannig það er allavega eitthvað jákvætt sem við getum tekið úr þessum leik. Við erum aðeins að ná að spila betur saman bæði í vörn og sókn, það eru kannski ljósu punktarnir. Við vorum að spila betur núna en í undanförnum leikjum þó það hafi ekki skilað sigri og við þurfum bara að byggja ofan á það.“ Það eru mörg lið að berjast um sæti í úrslitakeppninni og áframhaldandi sæti í deildinni. Frikki segir hvern einasta leik skipta gríðarlega miklu máli: „Það eru eiginlega allir leikir 4 stiga leikir. Lið geta færst upp og niður um sæti því það er ekkert sem skilur á milli. Það verður bráðfjörug lokasenan í þessu og eins og ég segi eru allir leikir nánast upp á líf og dauða.“ „Ætla lið að halda sér í deildinni, ætla þau í úrslitakeppni og í hvaða sætum? Og svo framvegis, það er stutt á milli og menn þurfa að vera vel gíraðir. Það sem ég segi við mína menn eftir þennan leik er að á meðan við erum að bæta okkur og verða kannski aftur eitthvað sem við viljum vera þá er það jákvætt og það er það sem við eigum að taka úr þessum leik.‘‘ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Þór Þ. 92-86 | Haukar vörðu heimavöllinn Haukar hafa aðeins tapað einum heimaleik í vetur. 30. janúar 2020 22:15 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Sjá meira
Haukar tóku á móti Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í kvöld. Fóru leikar þannig að Haukar sigruðu 92-86. Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs var í viðtali eftir leik og var auðvitað svekktur með tapið. „Öll töp eru býsna svekkjandi. Mér fannst við eiga möguleika og vel það og við vorum að spila að mestu leyti mjög vel. Við misstum pínu taktinn í fjórða leikhluta og þeir komust á smá skrið og við misstum þá í aðeins of mikla forystu.“ Hann segist geta tekið margt jákvætt út úr þessum leik hinsvegar „Heilt yfir samt var þetta besti leikurinn frá því við fengum tvo nýja leikmenn inn um áramót, þannig það er allavega eitthvað jákvætt sem við getum tekið úr þessum leik. Við erum aðeins að ná að spila betur saman bæði í vörn og sókn, það eru kannski ljósu punktarnir. Við vorum að spila betur núna en í undanförnum leikjum þó það hafi ekki skilað sigri og við þurfum bara að byggja ofan á það.“ Það eru mörg lið að berjast um sæti í úrslitakeppninni og áframhaldandi sæti í deildinni. Frikki segir hvern einasta leik skipta gríðarlega miklu máli: „Það eru eiginlega allir leikir 4 stiga leikir. Lið geta færst upp og niður um sæti því það er ekkert sem skilur á milli. Það verður bráðfjörug lokasenan í þessu og eins og ég segi eru allir leikir nánast upp á líf og dauða.“ „Ætla lið að halda sér í deildinni, ætla þau í úrslitakeppni og í hvaða sætum? Og svo framvegis, það er stutt á milli og menn þurfa að vera vel gíraðir. Það sem ég segi við mína menn eftir þennan leik er að á meðan við erum að bæta okkur og verða kannski aftur eitthvað sem við viljum vera þá er það jákvætt og það er það sem við eigum að taka úr þessum leik.‘‘
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Þór Þ. 92-86 | Haukar vörðu heimavöllinn Haukar hafa aðeins tapað einum heimaleik í vetur. 30. janúar 2020 22:15 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Þór Þ. 92-86 | Haukar vörðu heimavöllinn Haukar hafa aðeins tapað einum heimaleik í vetur. 30. janúar 2020 22:15