Innlent

Færðar í félag fyrir gjaldþrot

Samúel Karl Ólason skrifar
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Veig ehf., af kröfu þrotabús Jafets Ólafssonar.
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Veig ehf., af kröfu þrotabús Jafets Ólafssonar.
Félagið Veigur ehf. var í gær sýknað í Héraðsdómi Reykjavíkur af kröfu þrotabús Jafets Ólafssonar um riftun á afsali fjögurra íbúða á Akureyri til félagsins.

Íbúðunum hafði verið afsalað til Veigs ehf. hinn 15. desember 2010 og yfirtók félagið lán sem á íbúðunum hvíldu, en bú Jafets var tekið til gjaldþrotaskipta 22. mars 2011.

Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að um gjörning viðskiptalegs eðlis hefði verið að ræða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×