Brjóstahöld helsta aðdráttaraflið 29. júlí 2005 00:01 Girðing með mörg hundruð brjóstahöldurum er orðin eitt helsta aðdráttaraflið í nágrenni bæjarins Wanaka á Nýja-Sjálandi. Brjóstahaldararnir á girðingunni hjá sauðfjárbóndanum John Lee, sem býr rétt utan við bæinn, skipta nú hundruðum. En það byrjaði smátt. Fyrir fimm árum voru fjórar konur á leiðinni heim eftir nokkra ölsopa þegar þeim datt í hug að afklæðast og hengja brjóstahaldarana á girðinguna hjá Lee. Smátt og smátt bættist svo í safnið og nú eru svo komið að konur hvaðanæva að eru beinlínis farnar að gera sér ferð að girðingunni til að skilja þar eftir brjóstahöld sín. Búgarðurinn hjá Lee er orðin einn vinsælasti ferðamannastaðurinn á svæðinu og hann er hæstánægður. Hann segist fá mikið af bréfum víða að þar sem fólk lýsir ánægju með uppátækið. Bæjaryfirvöld í Wanaka hafa hins vegar í hyggju að taka brjóstahaldarana niður þar sem þeir valdi sumum óþægindum, t.d. erlendum stúdentum sem ganga hafi í skóla og bænum og segja sig móðgaða við tiltækið. Svo er það bara spurningin hve langt sauðfjárbóndinn er tilbúinn að ganga til að verja gersemarnar sínar. Erlent Menning Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Lærðu að tala við gervigreindina og fá svör sem virka! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
Girðing með mörg hundruð brjóstahöldurum er orðin eitt helsta aðdráttaraflið í nágrenni bæjarins Wanaka á Nýja-Sjálandi. Brjóstahaldararnir á girðingunni hjá sauðfjárbóndanum John Lee, sem býr rétt utan við bæinn, skipta nú hundruðum. En það byrjaði smátt. Fyrir fimm árum voru fjórar konur á leiðinni heim eftir nokkra ölsopa þegar þeim datt í hug að afklæðast og hengja brjóstahaldarana á girðinguna hjá Lee. Smátt og smátt bættist svo í safnið og nú eru svo komið að konur hvaðanæva að eru beinlínis farnar að gera sér ferð að girðingunni til að skilja þar eftir brjóstahöld sín. Búgarðurinn hjá Lee er orðin einn vinsælasti ferðamannastaðurinn á svæðinu og hann er hæstánægður. Hann segist fá mikið af bréfum víða að þar sem fólk lýsir ánægju með uppátækið. Bæjaryfirvöld í Wanaka hafa hins vegar í hyggju að taka brjóstahaldarana niður þar sem þeir valdi sumum óþægindum, t.d. erlendum stúdentum sem ganga hafi í skóla og bænum og segja sig móðgaða við tiltækið. Svo er það bara spurningin hve langt sauðfjárbóndinn er tilbúinn að ganga til að verja gersemarnar sínar.
Erlent Menning Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Lærðu að tala við gervigreindina og fá svör sem virka! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira