Upplýsingagjöf helsta hagsmunamálið 19. nóvember 2010 05:00 Stjórn Samáls, Rannveig Rist, Ragnar Guðmundsson og Tómas Már Sigurðsson ásamt framkvæmdastjóranum Þorsteini Víglundssyni.Fréttablaðið/GVA Álframleiðendur á Íslandi, Rio Tinto Alcan, Alcoa Fjarðaál og Norðurál, hafa tekið höndum saman til að vinna að sameiginlegum hagsmunum atvinnugreinarinnar og stofnað Samtök álframleiðenda, eða Samál. Að sögn Rannveigar Rist, stjórnarformanns Samáls, er helsta hagsmunamál áliðnaðarins á Íslandi í dag upplýsingagjöf. Á fundinum voru reifaðar niðurstöður viðhorfskönnunar sem gerð var á vegum Samáls, en þar kom í ljós að meirihluti svarenda var jákvæður í garð íslensks áliðnaðar. Samál leggur áherslu á að koma til skila góðum árangri álfyrirtækja í umhverfismálum og jákvæðum hagrænum áhrifum, en áliðnaðurinn skilar um 70 milljörðum, af 170 milljarða útflutningstekjum, inn í efnahagslífið á hverju ári. Þorsteinn Vigfússon, framkvæmdastjóri Samáls, segir aðspurður að erfitt sé að sjá af þessari könnun hvort almenningur sé hlynntur frekari vexti áliðnaðar hér á landi. „Það má hins vegar fullyrða út frá stöðugt jákvæðu viðhorfi sem mælst hefur um langt árabil, samhliða hinni miklu uppbyggingu sem hefur verið innan greinarinnar. Þannig að það hefur ekki haft neikvæð áhrif á viðhorf almennings.“ - þj Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Sjá meira
Álframleiðendur á Íslandi, Rio Tinto Alcan, Alcoa Fjarðaál og Norðurál, hafa tekið höndum saman til að vinna að sameiginlegum hagsmunum atvinnugreinarinnar og stofnað Samtök álframleiðenda, eða Samál. Að sögn Rannveigar Rist, stjórnarformanns Samáls, er helsta hagsmunamál áliðnaðarins á Íslandi í dag upplýsingagjöf. Á fundinum voru reifaðar niðurstöður viðhorfskönnunar sem gerð var á vegum Samáls, en þar kom í ljós að meirihluti svarenda var jákvæður í garð íslensks áliðnaðar. Samál leggur áherslu á að koma til skila góðum árangri álfyrirtækja í umhverfismálum og jákvæðum hagrænum áhrifum, en áliðnaðurinn skilar um 70 milljörðum, af 170 milljarða útflutningstekjum, inn í efnahagslífið á hverju ári. Þorsteinn Vigfússon, framkvæmdastjóri Samáls, segir aðspurður að erfitt sé að sjá af þessari könnun hvort almenningur sé hlynntur frekari vexti áliðnaðar hér á landi. „Það má hins vegar fullyrða út frá stöðugt jákvæðu viðhorfi sem mælst hefur um langt árabil, samhliða hinni miklu uppbyggingu sem hefur verið innan greinarinnar. Þannig að það hefur ekki haft neikvæð áhrif á viðhorf almennings.“ - þj
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Sjá meira