Settu saman 55 met á árinu 2011 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2011 06:00 Jón Margeir Sverrisson úr Ösp/Fjölni og Kolbrún Alda Stefánsdóttir úr Firði/SH. Mynd/Jón Björn Ólafsson Íþróttasamband fatlaðra valdi þau Jón Margeir Sverrisson úr Ösp/Fjölni og Kolbrúnu Öldu Stefánsdóttur úr Firði/SH íþróttafólk ársins 2011 og fengu þau verðlaunin afhent við viðhöfn í síðustu viku. Jón og Kolbrún synda bæði í flokki S14, flokki þroskahamlaðra. Þetta er annað árið í röð sem Jón Margeir hlýtur nafnbótina íþróttamaður ársins en fyrsta sinn hjá Kolbrúnu. Bæði Jón og Kolbrún eiga glæsilegt ár að baki í sundlauginni, Jón setti fjögur heimsmet og 41 Íslandsmet og Kolbrún setti 10 Íslandsmet. Fram undan hjá þessu öfluga íþróttafólki er undirbúningur og keppni þar sem allir horfa nú til Ólympíumóts fatlaðra sem fram fer í London á næsta ári. Jón Margeir setti eins og áður sagði fjögur heimsmet á árinu. Það fyrsta kom á opna þýska meistaramótinu þegar hann synti 800 metra skriðsund á á 9:07,25 mínútum. Hann setti sitt annað heimsmet í Vatnaveröld í Reykjanesbæ á bikarmóti ÍF í 25 metra laug þegar hann synti 200 metra skriðsund á 2.00,74 mínútum. Jón setti síðan tvö ný heimsmet á Extra-Stórmóti SH í lok október. Hann synti þá 1.500 metra skriðsund á 16:47,98 mínútum og setti líka heimsmet með því að synda fyrstu 800 metrana á 8:55,89 mínútum. Kolbrún Alda byrjaði árið á því að fá sjómannabikarinn eftirsótta þegar hún vann besta afrekið á Nýárssundmóti fatlaðra barna og unglinga. Hún er nú handhafi 10 Íslandsmeta í sjö greinum auk þess að vera bikarmeistari og margfaldur Íslandsmeistari árið 2011. Innlendar Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Luka skaut Ísrael í kaf Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Íþróttasamband fatlaðra valdi þau Jón Margeir Sverrisson úr Ösp/Fjölni og Kolbrúnu Öldu Stefánsdóttur úr Firði/SH íþróttafólk ársins 2011 og fengu þau verðlaunin afhent við viðhöfn í síðustu viku. Jón og Kolbrún synda bæði í flokki S14, flokki þroskahamlaðra. Þetta er annað árið í röð sem Jón Margeir hlýtur nafnbótina íþróttamaður ársins en fyrsta sinn hjá Kolbrúnu. Bæði Jón og Kolbrún eiga glæsilegt ár að baki í sundlauginni, Jón setti fjögur heimsmet og 41 Íslandsmet og Kolbrún setti 10 Íslandsmet. Fram undan hjá þessu öfluga íþróttafólki er undirbúningur og keppni þar sem allir horfa nú til Ólympíumóts fatlaðra sem fram fer í London á næsta ári. Jón Margeir setti eins og áður sagði fjögur heimsmet á árinu. Það fyrsta kom á opna þýska meistaramótinu þegar hann synti 800 metra skriðsund á á 9:07,25 mínútum. Hann setti sitt annað heimsmet í Vatnaveröld í Reykjanesbæ á bikarmóti ÍF í 25 metra laug þegar hann synti 200 metra skriðsund á 2.00,74 mínútum. Jón setti síðan tvö ný heimsmet á Extra-Stórmóti SH í lok október. Hann synti þá 1.500 metra skriðsund á 16:47,98 mínútum og setti líka heimsmet með því að synda fyrstu 800 metrana á 8:55,89 mínútum. Kolbrún Alda byrjaði árið á því að fá sjómannabikarinn eftirsótta þegar hún vann besta afrekið á Nýárssundmóti fatlaðra barna og unglinga. Hún er nú handhafi 10 Íslandsmeta í sjö greinum auk þess að vera bikarmeistari og margfaldur Íslandsmeistari árið 2011.
Innlendar Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Luka skaut Ísrael í kaf Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira