Radcliffe rakar inn seðlum 10. apríl 2007 12:30 Breski leikarinn Daniel Radcliffe er með ríkari ungmennum þar í landi. Tekjur hans næsta árið slá við tekjum margra þekktra atvinnuknattspyrnumanna. MYND/Getty Harry Potter-stjarnan Daniel Radcliffe er í hópi ríkustu ungmenna Bretlands. Eignir hans eru metnar á yfir milljarð króna sem gerir hann ríkari en marga þekkta fótboltamenn. Breski leikarinn Daniel Radcliffe ætti að geta skipt sópnum sínum út fyrir Ferrari-bifreið á næstunni. Auðævi Harry Potter-stjörnunnar eru metin á 1,3 milljarða króna og munu að öllum líkindum tvöfaldast á næstu tólf mánuðum. Þetta kemur fram í tölum sem gerðar voru opinberar um páskahelgina. Gerrard Fótboltamaðurinn Steven Gerrard verður með lægri laun á næsta ári en Harry Potter. Radcliffe þénaði um 455 milljónir króna á síðasta ári en fyrir átti hann um sjö milljónir króna í banka. Ofan á þetta á Harry litli Potter fasteignir sem metnar eru á 130 milljónir króna. Gangi spár breskra fjölmiðla eftir um að auðævi hans tvöfaldist á næsta ári þénar hann meira en fótboltamennirnir Ashley Cole og Steven Gerrard og þeir teljast alls ekki vera á neinum sultarlaunum. Um þessar mundir leikur Daniel í hinu umdeilda leikriti Equus á West End. Í júlí verður næsta Harry Potter-mynd frumsýnd en talið er að leikarinn muni græða um einn milljarð króna á þeirri mynd. Foreldrar Radcliffe halda utan um auðævi hans í fyrirtækinu Gilmore Jacobs. Ekki er talið veita af því að halda fast á málum – í það minnsta þegar hann verður átján ára í júlí og leyfist þar með að skemmta sér á börum og næturklúbbum í Bretlandi. Mest lesið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Púlsinn 25.ágúst 2014 Harmageddon Öldurót kynslóðanna Gagnrýni Atari Anthology Leikjavísir Undrast afskiptaleysi Blaðamannafélagsins Harmageddon Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
Harry Potter-stjarnan Daniel Radcliffe er í hópi ríkustu ungmenna Bretlands. Eignir hans eru metnar á yfir milljarð króna sem gerir hann ríkari en marga þekkta fótboltamenn. Breski leikarinn Daniel Radcliffe ætti að geta skipt sópnum sínum út fyrir Ferrari-bifreið á næstunni. Auðævi Harry Potter-stjörnunnar eru metin á 1,3 milljarða króna og munu að öllum líkindum tvöfaldast á næstu tólf mánuðum. Þetta kemur fram í tölum sem gerðar voru opinberar um páskahelgina. Gerrard Fótboltamaðurinn Steven Gerrard verður með lægri laun á næsta ári en Harry Potter. Radcliffe þénaði um 455 milljónir króna á síðasta ári en fyrir átti hann um sjö milljónir króna í banka. Ofan á þetta á Harry litli Potter fasteignir sem metnar eru á 130 milljónir króna. Gangi spár breskra fjölmiðla eftir um að auðævi hans tvöfaldist á næsta ári þénar hann meira en fótboltamennirnir Ashley Cole og Steven Gerrard og þeir teljast alls ekki vera á neinum sultarlaunum. Um þessar mundir leikur Daniel í hinu umdeilda leikriti Equus á West End. Í júlí verður næsta Harry Potter-mynd frumsýnd en talið er að leikarinn muni græða um einn milljarð króna á þeirri mynd. Foreldrar Radcliffe halda utan um auðævi hans í fyrirtækinu Gilmore Jacobs. Ekki er talið veita af því að halda fast á málum – í það minnsta þegar hann verður átján ára í júlí og leyfist þar með að skemmta sér á börum og næturklúbbum í Bretlandi.
Mest lesið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Púlsinn 25.ágúst 2014 Harmageddon Öldurót kynslóðanna Gagnrýni Atari Anthology Leikjavísir Undrast afskiptaleysi Blaðamannafélagsins Harmageddon Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira