Lífið

HM í aflraunum fatlaðra

Heimsmeistaramótið í aflraunum fatlaðra hófst á Lækjartorgi í dag þar sem dregnir voru níðþungir bílar. Heimsmeistaramótið er nú haldið í þriðja sinn en að þessu sinni keppa tíu manns um titilinn. Það var virkilega tekið á því í dag en keppnin heldur áfram á morgun við Fjörukrána í Hafnarfirði. Keppni í lokagreinunum verður svo í íþróttahúsi fatlaðra í Hátúni síðdegis á morgun.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.