Innlent

Þrengslin og Hellisheiði opin

Þótt vegirnir sú nú opnir eru þar enn hálka og éljagangur,
Þótt vegirnir sú nú opnir eru þar enn hálka og éljagangur, Vísir/Anton
Vegagerðin opnaði í nótt Suðurlandsveg um Hellisheiði og þrengsli en þar er þó varað við hálku. Leiðunum var lokað í gærkvöldi og þurftu björgunarsveitir að aðstoða nokkra ökumenn sem sátu fastir í bílum sínum á Hellisheiðinni.

Nokkra bíla þurfti að skilja eftir. Þótt vegirnir sú nú opnir eru þar enn hálka og éljagangur, að því er segir í skeyti frá Vegagerðinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×