Sport

Brasilíumenn sigruðu Perú

Brasilíumenn sigruðu Perú með einu marki gegn engu í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í gærkvöld. Kaka, leikmaður AC Milan, skoraði markið. Brasilíumenn eru í öðru sæti í keppninni með 23 stig , tveimur stigum á eftir Argentínumönnum. Þá lagði Ekvador Paragvæ 5-2  og er Ekvador í þriðja sæti með 19 stig en Paragvæ í því fjórða með 16.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×