Bjarki bætti tíu mörkum í sarpinn í jafntefli við Löwen Sindri Sverrisson skrifar 20. febrúar 2020 19:47 Bjarki Már Elísson er hornamaður íslenska landsliðsins. vísir/epa Bjarki Már Elísson bætti í forskot sitt sem markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handbolta þegar Lemgo náði í stig á útivelli gegn Rhein-Neckar Löwen í kvöld, 29-29. Ýmir Örn Gíslason og Alexander Petersson voru báðir í liði Löwen og skoraði Alexander tvö en Ýmir eitt. Bjarki skoraði hins vegar tíu mörk úr ellefu skotum fyrir gestina sem jöfnuðu metin þegar um 20 sekúndur voru til leiksloka. Lemgo er því með 21 stig í 10. sæti en Löwen, undir stjórn Kristjáns Andréssonar, með 30 stig í 6. sæti. Bjarki hefur alls skorað 189 mörk á leiktíðinni og er með ellefu marka forskot á næsta mann, Hans Óttar Lindberg, yfir markahæstu menn deildarinnar. Oddur Gretarsson skoraði tvö marka Balingen sem mátti sín lítils gegn toppliði Kiel, í 32-20 tapi á heimavelli. Kiel er nú með fjögurra stiga forskot á Flensburg á toppi deildarinnar en Flensburg á leik til góða. Balingen er þremur stigum frá fallsæti. Elvar Ásgeirsson komst ekki á blað fyrir Stuttgart en fagnaði sigri, 30-24, þegar liðið mætti Erlangen. Stuttgart er með 15 stig líkt og Balingen, þremur stigum frá fallsæti. Nordhorn, undir stjórn Geirs Sveinssonar, tapaði 30-20 fyrir Göppingen á heimavelli og er enn með aðeins tvö stig á botni deildarinnar. Magdeburg, lið Gísla Þorgeirs Kristjánssonar, vann 28-26 sigur á Leipzig. Gísli er frá keppni vegna meiðsla. Magdeburg er í 5. sæti með 33 stig. Úrslit kvöldsins: RN Löwen - Lemgo 29-29 Magdeburg - Leipzig 28-26 Minden - Füchse Berlín 30-25 Balingen - Kiel 20-32 Nordhorn - Göppingen 20-30 Stuttgart - Erlangen 30-24 Þýski handboltinn Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Sjá meira
Bjarki Már Elísson bætti í forskot sitt sem markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handbolta þegar Lemgo náði í stig á útivelli gegn Rhein-Neckar Löwen í kvöld, 29-29. Ýmir Örn Gíslason og Alexander Petersson voru báðir í liði Löwen og skoraði Alexander tvö en Ýmir eitt. Bjarki skoraði hins vegar tíu mörk úr ellefu skotum fyrir gestina sem jöfnuðu metin þegar um 20 sekúndur voru til leiksloka. Lemgo er því með 21 stig í 10. sæti en Löwen, undir stjórn Kristjáns Andréssonar, með 30 stig í 6. sæti. Bjarki hefur alls skorað 189 mörk á leiktíðinni og er með ellefu marka forskot á næsta mann, Hans Óttar Lindberg, yfir markahæstu menn deildarinnar. Oddur Gretarsson skoraði tvö marka Balingen sem mátti sín lítils gegn toppliði Kiel, í 32-20 tapi á heimavelli. Kiel er nú með fjögurra stiga forskot á Flensburg á toppi deildarinnar en Flensburg á leik til góða. Balingen er þremur stigum frá fallsæti. Elvar Ásgeirsson komst ekki á blað fyrir Stuttgart en fagnaði sigri, 30-24, þegar liðið mætti Erlangen. Stuttgart er með 15 stig líkt og Balingen, þremur stigum frá fallsæti. Nordhorn, undir stjórn Geirs Sveinssonar, tapaði 30-20 fyrir Göppingen á heimavelli og er enn með aðeins tvö stig á botni deildarinnar. Magdeburg, lið Gísla Þorgeirs Kristjánssonar, vann 28-26 sigur á Leipzig. Gísli er frá keppni vegna meiðsla. Magdeburg er í 5. sæti með 33 stig. Úrslit kvöldsins: RN Löwen - Lemgo 29-29 Magdeburg - Leipzig 28-26 Minden - Füchse Berlín 30-25 Balingen - Kiel 20-32 Nordhorn - Göppingen 20-30 Stuttgart - Erlangen 30-24
Þýski handboltinn Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Sjá meira