Rousey: Ég horfði á WWE til að minnka stressið Dagur Lárusson skrifar 24. mars 2018 16:30 Ronda Rousey. vísir/getty Ronda Rousey segist vera hæstánægð með ákvörðun sína að skipta frá MMA yfir í leiklistarglímuna í WWE. Ronda skrifaði undir samning hjá WWE fyrir stuttu og verður þar í fullu starfi næstu árin. Hún segist alltaf hafa fylgst með leiklistarglímunni. „Ég var mikill aðdáandi leiklistarglímu þegar ég var yngri og ég man alltaf hvernig mér leið þegar ég horfði á þetta.“ „Ég var bara lítil saklaus stelpa sem þorði varla að tala en ég átti samt sem áður eftirlíkingardúkku af Hulk Hogan heima hjá mér sem ég barðist við öllum stundum.“ „Mig langaði til þess að verða stærsti og harðasti maðurinn í öllum heiminum og mig langaði til þess að verða alveg eins og Hulk Hogan.“ Ronda sagði að einnig þegar hún barðist í MMA og var á toppi feril síns þar, þá endaði hún yfirleitt alla daga á því að horfa á leiklistarglímuna. „Við vorum á æfingum allan daginn í ræktinni og þegar við komum heim þá vildi ég bara ekki tala um æfingarnar eða neitt þannig, við vildum bara slökkva á hausnum og horfa á glímuna. Smátt og smátt varð leiklistarglíman eitthvað sem ég gat horft á til þess að minnka stressið.“ Íþróttir Tengdar fréttir Fyrstu átökin hjá Rondu í WWE | Myndbönd Ronda Rousey mætti á sína aðra uppákoma hjá WWE í nótt. Þar skellti hún framkvæmdastjóra WWE í gegnum borð og fékk kinnhest frá dóttur eiganda WWE, Vince McMahon. 26. febrúar 2018 12:00 Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira
Ronda Rousey segist vera hæstánægð með ákvörðun sína að skipta frá MMA yfir í leiklistarglímuna í WWE. Ronda skrifaði undir samning hjá WWE fyrir stuttu og verður þar í fullu starfi næstu árin. Hún segist alltaf hafa fylgst með leiklistarglímunni. „Ég var mikill aðdáandi leiklistarglímu þegar ég var yngri og ég man alltaf hvernig mér leið þegar ég horfði á þetta.“ „Ég var bara lítil saklaus stelpa sem þorði varla að tala en ég átti samt sem áður eftirlíkingardúkku af Hulk Hogan heima hjá mér sem ég barðist við öllum stundum.“ „Mig langaði til þess að verða stærsti og harðasti maðurinn í öllum heiminum og mig langaði til þess að verða alveg eins og Hulk Hogan.“ Ronda sagði að einnig þegar hún barðist í MMA og var á toppi feril síns þar, þá endaði hún yfirleitt alla daga á því að horfa á leiklistarglímuna. „Við vorum á æfingum allan daginn í ræktinni og þegar við komum heim þá vildi ég bara ekki tala um æfingarnar eða neitt þannig, við vildum bara slökkva á hausnum og horfa á glímuna. Smátt og smátt varð leiklistarglíman eitthvað sem ég gat horft á til þess að minnka stressið.“
Íþróttir Tengdar fréttir Fyrstu átökin hjá Rondu í WWE | Myndbönd Ronda Rousey mætti á sína aðra uppákoma hjá WWE í nótt. Þar skellti hún framkvæmdastjóra WWE í gegnum borð og fékk kinnhest frá dóttur eiganda WWE, Vince McMahon. 26. febrúar 2018 12:00 Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira
Fyrstu átökin hjá Rondu í WWE | Myndbönd Ronda Rousey mætti á sína aðra uppákoma hjá WWE í nótt. Þar skellti hún framkvæmdastjóra WWE í gegnum borð og fékk kinnhest frá dóttur eiganda WWE, Vince McMahon. 26. febrúar 2018 12:00