Lífið

So You Think You Can Dance-dómari í meðferð

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikstjórinn Adam Shankman, sem einnig er þekktur sem einn af dómurunum í dansþættinum So You Think You Can Dance, er búinn að tékka sinn inn á meðferðarstofnun vegna áfengisfíknar.

"Fjölskylda hans og vinir styðja hann og óska honum góðs gengis," segir blaðafulltrúi Adams í samtali við Us Weekly.

Adam hefur vegnað vel síðustu ár og hefur meðal annars leikstýrt nokkrum þáttum af Glee og einum þætti af Modern Family sem og kvikmyndunum Hairspray, Rock of Ages og The Wedding Planner.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.