Twitter á yfirsnúningi: „Bjóðum Kára Stefánsson velkominn“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2016 23:29 Það var létt yfir þeim Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, Óttarri Proppé og Katrínu Jakobsdóttur í sminkherberginu á RÚV fyrir kappræðurnar í kvöld. vísir/ernir Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi fóru fram á RÚV í kvöld. Formenn þeirra flokka sem tilkynnt hafa um framboð sátu fyrir svörum og var farið um víðan völl í umræðunum og meðal annars rætt um hvað flokkarnir vilja gera fyrir aldraða og öryrkja og í málefnum heilbrigðiskerfisins. Eins og vera ber var mikil umræða á Twitter á meðan á útsendingunni stóð undir myllumerkinu #kosningar en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst úr Twitter-umræðu kvöldsins. "Ehh, Kári heitir hann. Er það ekki?" #kosningar— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 22, 2016 'Bjóðum Kára Stefánsson velkominn. Nú fá hann og Sigmundur Davíð að velja sér eggvopn og munu þeir berjast til síðasta blóðdropa“ #kosningar— Atli Fannar (@atlifannar) September 22, 2016 Við í Meistaraflokknum mætum bara í næstu kosningar.#kosningar— Gummi Ben (@GummiBen) September 22, 2016 Ég er ánægð með þann stjórnmálamann sem segir skýrt í kosningaTV að við getum ekki lofað pening í allt og allt. @Bjarni_Ben #kosningar— Áslaug Arna (@aslaugarna) September 22, 2016 Er þetta ekki gaurinn sem smíðaði Gosa? #kosningar pic.twitter.com/9pywt2uWr5— Savage Valsdóttir (@steinunnoskvals) September 22, 2016 "Kosningar núna eru ekki vegna Wintris málsins" "Tortóla er ekki skattaskjól" "Ég hef aldrei átt aflandsreikning" allt á 2 mín! #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) September 22, 2016 Íslendingar á Norðurlöndum sem hafa áhyggjur af innflytjendum á Íslandi. Dásamleg þversögn. #kosningar— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) September 22, 2016 Að lokum vil ég tíunda þá skoðun mína að lýðræðið sé ónýtt og hér beri að taka upp menntað einveldi. Veriði sæl.#kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) September 22, 2016 Æ, ég 'missti“ af formannaþættinum. Þessi nasahár telja sig ekki sjálf. #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) September 22, 2016 Heeeeee's baaaacck #kosningar pic.twitter.com/i6O72V43Wo— Indíana Rós (@indianar92) September 22, 2016 Tengdar fréttir Kappræður kvöldsins á Twitter: „Er Dressman búið að finna ný módel?“ Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi. 22. september 2016 20:00 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Joe Cocker látinn Lífið Eistnaflug í Neskaupstað Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Sjá meira
Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi fóru fram á RÚV í kvöld. Formenn þeirra flokka sem tilkynnt hafa um framboð sátu fyrir svörum og var farið um víðan völl í umræðunum og meðal annars rætt um hvað flokkarnir vilja gera fyrir aldraða og öryrkja og í málefnum heilbrigðiskerfisins. Eins og vera ber var mikil umræða á Twitter á meðan á útsendingunni stóð undir myllumerkinu #kosningar en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst úr Twitter-umræðu kvöldsins. "Ehh, Kári heitir hann. Er það ekki?" #kosningar— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 22, 2016 'Bjóðum Kára Stefánsson velkominn. Nú fá hann og Sigmundur Davíð að velja sér eggvopn og munu þeir berjast til síðasta blóðdropa“ #kosningar— Atli Fannar (@atlifannar) September 22, 2016 Við í Meistaraflokknum mætum bara í næstu kosningar.#kosningar— Gummi Ben (@GummiBen) September 22, 2016 Ég er ánægð með þann stjórnmálamann sem segir skýrt í kosningaTV að við getum ekki lofað pening í allt og allt. @Bjarni_Ben #kosningar— Áslaug Arna (@aslaugarna) September 22, 2016 Er þetta ekki gaurinn sem smíðaði Gosa? #kosningar pic.twitter.com/9pywt2uWr5— Savage Valsdóttir (@steinunnoskvals) September 22, 2016 "Kosningar núna eru ekki vegna Wintris málsins" "Tortóla er ekki skattaskjól" "Ég hef aldrei átt aflandsreikning" allt á 2 mín! #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) September 22, 2016 Íslendingar á Norðurlöndum sem hafa áhyggjur af innflytjendum á Íslandi. Dásamleg þversögn. #kosningar— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) September 22, 2016 Að lokum vil ég tíunda þá skoðun mína að lýðræðið sé ónýtt og hér beri að taka upp menntað einveldi. Veriði sæl.#kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) September 22, 2016 Æ, ég 'missti“ af formannaþættinum. Þessi nasahár telja sig ekki sjálf. #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) September 22, 2016 Heeeeee's baaaacck #kosningar pic.twitter.com/i6O72V43Wo— Indíana Rós (@indianar92) September 22, 2016
Tengdar fréttir Kappræður kvöldsins á Twitter: „Er Dressman búið að finna ný módel?“ Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi. 22. september 2016 20:00 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Joe Cocker látinn Lífið Eistnaflug í Neskaupstað Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Sjá meira
Kappræður kvöldsins á Twitter: „Er Dressman búið að finna ný módel?“ Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi. 22. september 2016 20:00