Twitter á yfirsnúningi: „Bjóðum Kára Stefánsson velkominn“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2016 23:29 Það var létt yfir þeim Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, Óttarri Proppé og Katrínu Jakobsdóttur í sminkherberginu á RÚV fyrir kappræðurnar í kvöld. vísir/ernir Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi fóru fram á RÚV í kvöld. Formenn þeirra flokka sem tilkynnt hafa um framboð sátu fyrir svörum og var farið um víðan völl í umræðunum og meðal annars rætt um hvað flokkarnir vilja gera fyrir aldraða og öryrkja og í málefnum heilbrigðiskerfisins. Eins og vera ber var mikil umræða á Twitter á meðan á útsendingunni stóð undir myllumerkinu #kosningar en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst úr Twitter-umræðu kvöldsins. "Ehh, Kári heitir hann. Er það ekki?" #kosningar— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 22, 2016 'Bjóðum Kára Stefánsson velkominn. Nú fá hann og Sigmundur Davíð að velja sér eggvopn og munu þeir berjast til síðasta blóðdropa“ #kosningar— Atli Fannar (@atlifannar) September 22, 2016 Við í Meistaraflokknum mætum bara í næstu kosningar.#kosningar— Gummi Ben (@GummiBen) September 22, 2016 Ég er ánægð með þann stjórnmálamann sem segir skýrt í kosningaTV að við getum ekki lofað pening í allt og allt. @Bjarni_Ben #kosningar— Áslaug Arna (@aslaugarna) September 22, 2016 Er þetta ekki gaurinn sem smíðaði Gosa? #kosningar pic.twitter.com/9pywt2uWr5— Savage Valsdóttir (@steinunnoskvals) September 22, 2016 "Kosningar núna eru ekki vegna Wintris málsins" "Tortóla er ekki skattaskjól" "Ég hef aldrei átt aflandsreikning" allt á 2 mín! #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) September 22, 2016 Íslendingar á Norðurlöndum sem hafa áhyggjur af innflytjendum á Íslandi. Dásamleg þversögn. #kosningar— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) September 22, 2016 Að lokum vil ég tíunda þá skoðun mína að lýðræðið sé ónýtt og hér beri að taka upp menntað einveldi. Veriði sæl.#kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) September 22, 2016 Æ, ég 'missti“ af formannaþættinum. Þessi nasahár telja sig ekki sjálf. #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) September 22, 2016 Heeeeee's baaaacck #kosningar pic.twitter.com/i6O72V43Wo— Indíana Rós (@indianar92) September 22, 2016 Tengdar fréttir Kappræður kvöldsins á Twitter: „Er Dressman búið að finna ný módel?“ Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi. 22. september 2016 20:00 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Sjá meira
Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi fóru fram á RÚV í kvöld. Formenn þeirra flokka sem tilkynnt hafa um framboð sátu fyrir svörum og var farið um víðan völl í umræðunum og meðal annars rætt um hvað flokkarnir vilja gera fyrir aldraða og öryrkja og í málefnum heilbrigðiskerfisins. Eins og vera ber var mikil umræða á Twitter á meðan á útsendingunni stóð undir myllumerkinu #kosningar en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst úr Twitter-umræðu kvöldsins. "Ehh, Kári heitir hann. Er það ekki?" #kosningar— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 22, 2016 'Bjóðum Kára Stefánsson velkominn. Nú fá hann og Sigmundur Davíð að velja sér eggvopn og munu þeir berjast til síðasta blóðdropa“ #kosningar— Atli Fannar (@atlifannar) September 22, 2016 Við í Meistaraflokknum mætum bara í næstu kosningar.#kosningar— Gummi Ben (@GummiBen) September 22, 2016 Ég er ánægð með þann stjórnmálamann sem segir skýrt í kosningaTV að við getum ekki lofað pening í allt og allt. @Bjarni_Ben #kosningar— Áslaug Arna (@aslaugarna) September 22, 2016 Er þetta ekki gaurinn sem smíðaði Gosa? #kosningar pic.twitter.com/9pywt2uWr5— Savage Valsdóttir (@steinunnoskvals) September 22, 2016 "Kosningar núna eru ekki vegna Wintris málsins" "Tortóla er ekki skattaskjól" "Ég hef aldrei átt aflandsreikning" allt á 2 mín! #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) September 22, 2016 Íslendingar á Norðurlöndum sem hafa áhyggjur af innflytjendum á Íslandi. Dásamleg þversögn. #kosningar— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) September 22, 2016 Að lokum vil ég tíunda þá skoðun mína að lýðræðið sé ónýtt og hér beri að taka upp menntað einveldi. Veriði sæl.#kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) September 22, 2016 Æ, ég 'missti“ af formannaþættinum. Þessi nasahár telja sig ekki sjálf. #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) September 22, 2016 Heeeeee's baaaacck #kosningar pic.twitter.com/i6O72V43Wo— Indíana Rós (@indianar92) September 22, 2016
Tengdar fréttir Kappræður kvöldsins á Twitter: „Er Dressman búið að finna ný módel?“ Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi. 22. september 2016 20:00 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Sjá meira
Kappræður kvöldsins á Twitter: „Er Dressman búið að finna ný módel?“ Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi. 22. september 2016 20:00